Birt þann 14. september 2017
Aðgengilegt á vef til 13. desember 2017

Krakkafréttir - 14. september 2017

Í þættinum í dag verður fjallað um kosningar í Katalóníu, heyrum frá hljóðskúlptúr á Seyðisfirði og svo lítum við á æfingu fyrir tónleika Páls Óskars á laugardaginn.

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 21. september 2017

Í þættinum í dag segjum við frá öflugum jarðskjálfta í Mexíkó. Við fjöllum um tölvuleiki á Ólympíuleikunum, kynnum okkur risaskjaldbökur á Galapagos-eyjum og heyrum í börnum sem tala mörg...
Frumsýnt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Krakkafréttir - 20. september 2017

Í þættinum í kvöld segjum við frá sigri íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, heyrum af manni sem hjólar með höndunum kringum Ísland og segjum frá vandræðum Toys 'R' Us...
Frumsýnt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Krakkafréttir - 19. september 2017

Í þættinum í kvöld verður fjallað um komandi kosningar og áhrif þeirra á handboltaleik. Við segjum frá geimfarinu Cassini, sjáum hressa brimbrettastráka í Brasilíu og kynnum okkur plötu...
Frumsýnt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Krakkafréttir - 18. september 2017

Í þessum þætti ætlum við að rekja atburðarásina sem leiddi til þess að ríkisstjórn Íslands sprakk.
Frumsýnt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Krakkafréttir - 13. september 2017

Í þættinum í dag fjöllum við um íslenskan ofurhuga í Norður-Íshafi og aukinn íþróttaáhuga norskra barna. Við fáum líka viðtal við aðalleikarana í þættinum Loforð.
Frumsýnt: 13.09.2017
Aðgengilegt til 12.12.2017