Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 20. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 18. júní 2017

Krakkafréttir - 20. mars 2017(44 af 200)

Í þættinum í kvöld heyrum við í Mörtu Magnúsdóttur, yngsta skátahöfðingjanum frá upphafi, fjöllum um Úlfheiði Linnet, sem sló átta ára gamalt met Anítu Hinriksdóttur, fræðumst um breytingar á fermingum og segjum frá 14 ára Bandaríkjamanni sem fann demant.

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 31. maí 2017

84. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld ætlum við að segja frá nýrri fræðslumynd frá barnahjálp Sameinuðu þjóðanna, heyrum af lokahátíð Kóðans 1.0 og fræðumst um Evrópumeistaramót kvenna í knattspyrnu, sem...
Frumsýnt: 31.05.2017
Aðgengilegt til 29.08.2017

Krakkafréttir - 30. maí 2017

83. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld kynnumst við töframanninum Shin Lim, heyrum af húðflúrum sem íbúar Manchester hafa fengið sér til að sýna samstöðu eftir árásina í síðustu viku, segjum frá nýrri sýningu...
Frumsýnt: 30.05.2017
Aðgengilegt til 28.08.2017

Krakkafréttir - 29. maí 2017

82. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld segjum við frá fjölmenningardegi í Reykjavík, fjöllum um undirbúning fyrir tökur á kvikmyndinni Víti í Vestmannaeyjum, fræðumst um af hverju á ekki að gefa öndunum brauð...
Frumsýnt: 29.05.2017
Aðgengilegt til 27.08.2017

Krakkafréttir

80. þáttur af 200
Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Guðmundur Felixson.
Frumsýnt: 24.05.2017
Aðgengilegt til 22.08.2017