Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 12. apríl 2017

Krakkafréttir - 12. janúar 2017(8 af 200)

Í þættinum í kvöld fræðumst við um nýju ríkisstjórnina, segjum frá heimsókn ráðgjafahóps Umboðsmanns barna til forsetans, fjöllum um heimsmeistaramótið í handbolta og heyrum Krakkasvar frá Grunnskólanum í Vestmannaeyjum.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Krakkafréttir - 27. febrúar 2017

32. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld segjum við frá helstu úrslitum Óskarsverðlaunanna og Eddunnar, fræðumst um merkilegar plánetur sem NASA uppgötvaði, heyrum úrslitin úr fyrri undanúrslitakeppni...
Frumsýnt: 27.02.2017
Aðgengilegt til 28.05.2017

Krakkafréttir

35. þáttur af 200
Fréttaþáttur fyrir börn á aldrinum 8-12 ára. Umsjón: Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir og Guðmundur Felixson.
Frumflutt: 23.02.2017
Aðgengilegt til 24.05.2017

Krakkafréttir - 22. febrúar 2017

31. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við um velskan kennara sem var vísað úr flugvél sem millilenti á Íslandi á leið til Bandaríkjanna, segjum frá nýjum menntaskóla í tónlist sem var verið að stofna...
Frumsýnt: 22.02.2017
Aðgengilegt til 23.05.2017

Krakkafréttir - 21. febrúar 2017

30. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld segjum við frá endalokum sjómannaverkfallsins, fjöllum um gagnrýni Donalds Trumps Bandaríkjaforseta gagnvart fjölmiðlum, heyrum af ketti sem ferðaðist milli landa og...
Frumsýnt: 21.02.2017
Aðgengilegt til 22.05.2017

Krakkafréttir - 20. febrúar 2017

29. þáttur af 200
Í þættinum í kvöld fjöllum við dansviðburðinn Milljarður rís, sem snerist um að mótmæla ofbeldi gegn konum, heyrum af vandræðagangi í undirbúningi Eurovision, fjöllum um krúttlegasta...
Frumsýnt: 20.02.2017
Aðgengilegt til 21.05.2017