Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 2. september 2016
Aðgengilegt á vef til 1. desember 2016

Klassíkin okkar

Í vor gafst almenningi færi á að kjósa sér draumatónleika með Sinfóníuhljómsveit Íslands á vef RÚV. Nú er komið að því að Sinfóníuhljómsveit Íslands leiki verkin sem flest atkvæði hlutu á glæsilegum tónleikum í beinni útsendingu úr Eldborgarsal Hörpu, en tónleikarnir eru liður í hátíðahöldum vegna 50 ára afmælis Sjónvarpsins. Einstakur menningarviðburður í sjónvarpi þar sem eftirlætistónverk þjóðarinnar eru í fyrirrúmi. Upptökustjóri: Helgi Jóhannesson.