Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 29. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 27. júní 2017

Kiljan

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um bókina Með nótur í farteskinu eftir Óðin Melsted. Einnig segir Viðar Pálsson frá Útópíu eftir Thomas Moore sem nú er komin út í Lærdómsritaflokknum. Við hittum Soffíu Bjarnadóttur sem hefur nýlega gefið út ljóðabókina Ég er hér. Ragnar Jónsson segir frá uppáhaldsbókum sínum. Við fjöllum um Lækinn sem eitt sinn rann gegnum miðja Reykjavík. Honum var lokað fyrir meira en öld en við rekjum ýmislegt bókmenntalegt sem honum tengist. Kolbrún Bergþórsdóttir og Sigurður G. Valgeirsson rýna í Musu eftir Sigurð Guðmundsson og Ethan Frome eftir Edith Wharton.

Aðrir þættir

Kiljan - Bókmenntahátíð í Reykjavík

Sérstakur þáttur um Alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Reykjavík sem haldin verður í þrettánda sinn 6.-9. september. Á hátíðinni koma innlendir og erlendir rithöfundar saman, kynna verk sín og...
Frumsýnt: 11.09.2017
Aðgengilegt til 06.12.2017

Kiljan - Bókmenntahátíð í Reykjavík

Sérstakur þáttur um Alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Reykjavík sem haldin verður í þrettánda sinn 6.-9. september. Á hátíðinni koma innlendir og erlendir rithöfundar saman, kynna verk sín og...
Frumsýnt: 07.09.2017
Aðgengilegt til 06.12.2017