Birt þann 29. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 27. júní 2017

Kiljan

Í Kiljunni í kvöld verður fjallað um bókina Með nótur í farteskinu eftir Óðin Melsted. Einnig segir Viðar Pálsson frá Útópíu eftir Thomas Moore sem nú er komin út í Lærdómsritaflokknum. Við hittum Soffíu Bjarnadóttur sem hefur nýlega gefið út ljóðabókina Ég er hér. Ragnar Jónsson segir frá uppáhaldsbókum sínum. Við fjöllum um Lækinn sem eitt sinn rann gegnum miðja Reykjavík. Honum var lokað fyrir meira en öld en við rekjum ýmislegt bókmenntalegt sem honum tengist. Kolbrún Bergþórsdóttir og Sigurður G. Valgeirsson rýna í Musu eftir Sigurð Guðmundsson og Ethan Frome eftir Edith Wharton.

Aðrir þættir

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur...
Frumsýnt: 19.04.2017
Aðgengilegt til 18.07.2017

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur...
Frumsýnt: 05.04.2017
Aðgengilegt til 04.07.2017

Kiljan

Þáttur sem er löngu orðinn ómissandi í bókmenntaumræðunni í landinu. Kiljan verður á sínum stað tíunda veturinn í röð. Egill og bókelskir félagar hans fjalla sem fyrr um forvitnilegar bækur...
Frumsýnt: 22.03.2017
Aðgengilegt til 20.06.2017

Kiljan

Gestir Kiljunnar að þessu sinni eru Sigurður Guðmundsson sem er að senda frá sér nýja bók þar sem hann segir frá glímu sinni við myndlistarkrísu og ritstíflu. Gerður Steinþórsdóttir segir...
Frumsýnt: 15.03.2017
Aðgengilegt til 13.06.2017

Kiljan

Í Kiljunni í kvöld fjöllum við um stórt og merkilegt verkefni, en það er útgáfa á skjölum Landsnefndarinnar fyrri sem gerði mikla úttekt á högum Íslendinga 1770-71. Við rýnum í þýðingar úr...
Frumsýnt: 08.03.2017
Aðgengilegt til 06.06.2017