Birt þann 7. september 2017
Aðgengilegt á vef til 6. desember 2017

Kiljan - Bókmenntahátíð í Reykjavík

Sérstakur þáttur um Alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Reykjavík sem haldin verður í þrettánda sinn 6.-9. september. Á hátíðinni koma innlendir og erlendir rithöfundar saman, kynna verk sín og ræða um líf sitt og störf, auk þess sem erlendir útgefendur og blaðamenn sækja hana. Dagskrárgerð: Egill Helgason og Sigurður Jakobsson.

Aðrir þættir

Kiljan - Bókmenntahátíð í Reykjavík

Sérstakur þáttur um Alþjóðlegu bókmenntahátíðina í Reykjavík sem haldin verður í þrettánda sinn 6.-9. september. Á hátíðinni koma innlendir og erlendir rithöfundar saman, kynna verk sín og...
Frumsýnt: 11.09.2017
Aðgengilegt til 06.12.2017