Birt þann 29. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 27. nóvember 2017

Kastljós og Menningin

Rætt var við Berg Þór Ingólfsson leikara og leikstjóra um baráttu fjölskyldu hans og stúlknanna sem Róbert Downey braut á og var dæmdur í 3 ára fangelsi fyrir. Einnig var rætt við Yeonmi Park sem flúði 13 ára með móður sinni frá Norður Kóreu og hefur skrifað bók um flóttann. Í Menningunni var rætt við Jóhannes Dagsson sem stýrir sýningunni Málverk - ekki miðill í Hafnarborg.

Aðrir þættir

Kastljós og Menningin

Í Menningunni var rætt við ljósmyndarana Jack Latham og Laufey Elíasdóttir.
Frumsýnt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Kastljós og Menningin

Í Menningunni var fjallað um leikritið Kartöfluæturnar eftir Tyrfing Tyrfingsson í Borgarleikhúsinu.
Frumsýnt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Kastljós og Menningin

Í þættinum var rætt við Valgeir Magnússon og Ingvar Sverrisson ráðgjafa í almannatengslum um fyrirhugaðar kosningar 29.október. Þeir ræddu fyrirkomulag, kosningaherferðir flokkanna og...
Frumsýnt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Kastljós og Menningin

Frétta- og mannlífsþáttur þar sem ítarlega er fjallað um það sem efst er á baugi. Stærstu fréttamál dagsins eru krufin með viðmælendum um land allt. Þátturinn mun leggja sérstaka áherslu á...
Frumsýnt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Kastljós og Menningin

Í Menningunni var fjallað um leikritið Smán, sem fjallar um árekstra í fjölmenningarsamfélögum Vesturlanda, og rætt var við Jón Kalman Stefánsson rithöfund, en bók hans Fiskarnir hafa enga...
Frumsýnt: 14.09.2017
Aðgengilegt til 13.12.2017