Birt þann 12. september 2017
Aðgengilegt á vef til 11. desember 2017

Íþróttaafrek Íslendinga - Vala Flosadóttir - Ásgeir Sigurvinsson

Heimildarþáttaröð þar sem rifjuð eru upp mörg af eftirminnilegustu íþróttaafrekum Íslendinga. Rætt er við okkar fremsta íþróttafólk sem og íþróttafréttamenn um ógleymanlega viðburði í íslenskri íþróttasögu.