Birt þann 21. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 20. apríl 2017

Horfin - Missing II(8 af 8)

Önnur þáttaröð af spennuþáttunum frá BBC. Ung kona finnst í þýskum smábæ eftir að hafa verið horfin í ellefu ár en mannshvarf hennar tengist annarri týndri stúlku. Rannsóknarlögreglumaður sem annaðist málið á sínum tíma er staðráðinn í að leysa gátuna og ferðast m.a. til Íraks til að fá botn í málið. Meðal leikenda er Ólafur Darri Ólafsson en með aðalhlutverk fara David Morrisey, Keeley Haws og Tchéky Karyo. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

16

Aðrir þættir

Horfin - Missing II

7. þáttur af 8
Önnur þáttaröð af spennuþáttunum frá BBC. Ung kona finnst í þýskum smábæ eftir að hafa verið horfin í ellefu ár en mannshvarf hennar tengist annarri týndri stúlku. Rannsóknarlögreglumaður...
Frumsýnt: 14.03.2017
Aðgengilegt til 13.04.2017
16