Birt þann 14. september 2017
Aðgengilegt á vef til 28. september 2017

Haltu mér, slepptu mér - Cold Feet II(6 af 6)

Önnur þáttaröð af þessum rómantísku gamanþáttum um þrjú pör sem tengjast innbyrðis í Manchester á Bretlandi. Öll eru þau á mismunandi stað í sambandinu, ýmist nýir elskendur, nýbakaðir foreldrar eða nýgift. Leikarar: James Nesbitt, John Thomson og Robert Bathurst, Hermione Norris, Helen Baxendale og Fay Ripley. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna.

12