Birt þann 12. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 7. febrúar 2017

Fangar (2 af 6)

Linda á erfitt með að fóta sig í kvennafangelsinu og niðurtúrinn reynist henni erfiður. Valgerður systir hennar áttar sig á að pólitískur ferill hennar hangir á bláþræði. Íslensk þáttaröð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

12

Aðrir þættir

Fangar

4. þáttur af 6
Ný leikin íslensk þáttaröð í sex hlutum í leikstjórn Ragnars Bragasonar. Líf Lindu og fjölskyldu hennar umturnast þegar hún er færð í kvennafangelsið í Kópavogi eftir að hafa ráðist á föður...
Frumsýnt: 22.01.2017
Aðgengilegt til 21.02.2017
12

Fangar

3. þáttur af 6
Óvænt sending til Lindu í fangelsið dregur fleiri en einn dilk á eftir sér. Valgerður og Jósteinn leggja grunn að framboði hennar. Ósk biður Lindu um hjálp til að snúa við blaðinu sem...
Frumsýnt: 15.01.2017
Aðgengilegt til 14.02.2017
12

Fangar

2. þáttur af 6
Linda á erfitt með að fóta sig í kvennafangelsinu og niðurtúrinn reynist henni erfiður. Valgerður systir hennar áttar sig á að pólitískur ferill hennar hangir á bláþræði. Íslensk...
Frumsýnt: 08.01.2017
Aðgengilegt til 07.02.2017
12

Fangar

1. þáttur af 6
Þegar Linda vaknar upp í gæsluvarðhaldi blasir við henni nýr veruleiki - hún er ákærð fyrir lífshættulega árás á föður sinn og fjölskyldan hefur snúið við henni baki. Kvennafangelsið í Kópavogi er...
Frumsýnt: 01.01.2017
Aðgengilegt til 31.01.2017
12