Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 11. september 2017

Einkakokkur forsetans - Les Saveurs du Palais

Frönsk gamanmynd byggð á ævi Danièle Delpeuchi og hvernig hún varð einkakokkur fyrir forseta Frakklands, François Mitterrand. Leikstjóri: Christian Vincent. Leikarar: Catherine Frot, Arthur Dupont og Jean d'Ormesson.