Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Streymi - Líklegt til vinsælda 2017

Nú eru langflestir spekingar internetsins búnir kíkja í kaffibollana sína til að sjá og senda frá sér spá um hvaða bönd eigi eftir að slá í gegn á árinu 2017. Ég hef tekið saman...
Frumflutt: 22.02.2017
Aðgengilegt til 23.05.2017

Streymi - Æskan er dauð!

Það er allt að fara til fjandans og til að halda upp á það verður Streymi kvöldsins óhemju hresst í kvöld. Boðið verður upp á tónlist úr ýmsum áttum og hnitmiðaðar kynningar en engar...
Frumflutt: 15.02.2017
Aðgengilegt til 16.05.2017

Streymi - Pottþétt Sónar Partý

Nokkrir dagar í Sónar og í tilefni af því hellum við upp á Sónar Partý í Streymi kvöldsins. Það verður sem sagt boðið upp rigningu og rok og slagara og stuð á þessum frábæra miðvikudegi...
Frumflutt: 08.02.2017
Aðgengilegt til 09.05.2017

Streymi - Skrítið og skemmtilegt

Fljúgandi hálka, rok og rigning ekkert annað að gera enn að fægja viðtækið, hækka vel í því og hlusta á skrítinn og skemmtilegan lagalista í Streymi, góða skemmtun. 01 Me And The...
Frumflutt: 25.01.2017
Aðgengilegt til 25.04.2017

Streymi - Útsölulok

Það verða engir afslættir gefnir í Streymi kvöldsins af því janúar er bara misskunarlaus mánuður. Á listanum er sletta af nýju niðurlútu gítarstöffi í bland við dash af drungalegu...
Frumflutt: 18.01.2017
Aðgengilegt til 18.04.2017