Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.

Aðrir þættir

Streymi - Slydda eða snjókoma

Íslenska sumarið er í fáránlega miklum karakter þessa dagana og við fögnum því að sjálfsögðu í Streymi kvöldsins því ekki viljum við að þetta breytist í Benidorm. Það verður að venju komið...
Frumflutt: 17.05.2017
Aðgengilegt til 15.08.2017

Streymi - Svalara á morgun

Það getur alltaf kólnað aðeins og þess vegna eru bara svöl lög í þætti kvöldsins. Hann verður að venju töluvert fjölbreyttur og það koma við sögu brjálaðir rapparar, óðir vísindamenn,...
Frumflutt: 10.05.2017
Aðgengilegt til 08.08.2017

Streymi - Suðaustan stormur

Þá er sumarið loksins komið með sínum suðaustan stormi að minnsta kosti 22 m/s en við látum það ekkert trufla okkur hér í Streymi og spilum bara samt skemmtilega músík. Fullt af fullorðnum...
Frumflutt: 03.05.2017
Aðgengilegt til 01.08.2017

Streymi - Þokumóða og súld

Það verður boðið upp á tónlistarlega þokumóðu og súld í Streymi kvöldsins af því það er apríl og við eigum það skilið. Þetta hljómar kannski ekki eins og stuð, en engar áhyggjur þetta...
Frumflutt: 26.04.2017
Aðgengilegt til 25.07.2017

Streymi - Árið 1997, elektróník og hip hop

Þá er komið að seinni hluta af umfjöllun Streymi um tónlistarárið 1997 og að þessu sinni er það elektróník og hip hop. Það var mikið í gangi og það ferksasta var líklega Drum and Bass og...
Frumflutt: 12.04.2017
Aðgengilegt til 11.07.2017