Birt þann 11. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 11. apríl 2017

Streymi

Í Streymi er fyrst og fremst flutt ný og spennandi erlend tónlist sem vakið hefur athygli spekinga á allra síðustu dögum. Framsækið popp, alls kyns elektróník, tilraunakennt rokk og fjölbreytt indí-tónlist ... og jafnvel djass ... eða dauðarokk.

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Streymi - Góðir gestir

Það verða að venju góðir gestir í Streymi kvöldsins af því að þannig á það að vera. Tónlistinn verður fjölbreytt enda koma þessir gestir úr ýmsum áttum og eru frekar hressir....
Frumflutt: 22.03.2017
Aðgengilegt til 20.06.2017

Streymi - Varhugaverðir tímar

Það er þétt prógram í Streymi kvöldsins enda margir góðkunningjar þáttarins með nýja singla og breiðskífur í vikunni. Sumir koma á óvart með nýjum tón á meðan aðrir eru 100% í karakter og...
Frumflutt: 15.03.2017
Aðgengilegt til 13.06.2017

Streymi - Forréttindapésar

Í Streymi kvöldsins heyrum við í nokkrum forréttindapésum sem hafa sigrað tónlistarbransann á undanförnum vikum. Lagavalið verður venju samkvæmt fjölbreytt, við byrjum í vélbyssudiskói og...
Frumflutt: 08.03.2017
Aðgengilegt til 06.06.2017

Streymi - Kvikmynda spessjall

Í Streymi kvöldsins fáum við gestaplötusnúð í fyrsta skipti og sá sem varð fyrir valinu er Pétur Jónsson aka Don Pedro aka Mr Medialux. Hann Pétur er búinn að sitja sveittur við að velja...
Frumflutt: 01.03.2017
Aðgengilegt til 30.05.2017

Streymi - Líklegt til vinsælda 2017

Nú eru langflestir spekingar internetsins búnir kíkja í kaffibollana sína til að sjá og senda frá sér spá um hvaða bönd eigi eftir að slá í gegn á árinu 2017. Ég hef tekið saman...
Frumflutt: 22.02.2017
Aðgengilegt til 23.05.2017