Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 16. maí 2016
Aðgengilegt á vef til 14. ágúst 2016

Einsmellungar og smellaeltar (3 af 3)

Útvarpsþáttur um listamenn sem slógu rækilega í gegn með einu lagi en síðan aldrei meir. Erlendis þekkist þessi tegund tónlistarmanna sem One hit wonders en við notum orðið sem fjölmiðlamaðurinn fyrrverandi gaf þessu fólki, einsmellungar.
Við heyrum stóra smellinn frá þessum flytjendum og heyrum litla sögu af þeim og síðan smellaeltirinn (lagið sem átti að fylgja eftir vinsældum smellsins).Þeir einsmellungar sem heyrast í þáttunum nú um páskana eru:
Men without hats
Deee-lite
Vanilla Ice
Haddaway
Fiction Factory
Rockwell
Scope
Tennurnar hans afa
Charles and Eddie
F.R. David
Babylon Zoo
Freak Power
Einsmellungar og smellaeltar strax eftir hádegistfréttir á páskadag og annan í páskum á Rás 2