Birt þann 4. september 2017
Aðgengilegt á vef til 3. desember 2017

Dordingull

Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.

Aðrir þættir

Dordingull - 378 - Íslenskt! Mínus, Une Misère, Andlát, Mercy Buckets og Skurk.

Í þætti kvöldsins verður einungis Íslensk tónlist, bæði ný og gömlu. Klassískir slagarar í bland við brakandi ferskleika. Hljómsveitir á borð við Mínus, Une Misère, Andlát, Mercy Buckets...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Dordingull - 377 - Nýtt með Kötlu, Electric Wizard, Cannabis Corpse og Arch Enemy

Í þætti kvöldsins heyrum við nýasta lag hljómsveitarinnar Kötlu, nýtt efni með Electric Wizard, Cannabis Corpse, END og Arch Enemy Katla - Nátthagi END - Necessary...
Frumflutt: 11.09.2017
Aðgengilegt til 10.12.2017

Dordingull - 375 - Cattle Decapitation, Godchilla, Kublai Khan og Gatecreeper

Í þætti kvölsins heyrum í bandarísku dauðrokksveitinni Cattle Decapitation, en sveitin heldur tónleika hér á landi núna á fimmtudaginn, við það bætist við Godchilla, Snafu, Unsane og...
Frumflutt: 28.08.2017
Aðgengilegt til 26.11.2017

Dordingull

Valli Dordingull fjallar um þungarokk, pönk og alls kyns harðkjarnatónlist, með áherslu á það nýjasta sem er að gerast hérlendis eða erlendis.
Frumflutt: 21.08.2017
Aðgengilegt til 19.11.2017

Dordingull - 373 - Ulcerate, Exhumed og All out war.

Í þætti kvölsins heyrum heyrum í tilvonandi nýsjálenska bandinu Ulcerate, en sveitin spilar hér á landi á föstudaginn, við það bætist við nýtt með Exhumed og All out war. Skurk...
Frumflutt: 14.08.2017
Aðgengilegt til 12.11.2017