Birt þann 12. september 2017
Aðgengilegt á vef til 11. desember 2017

Víðsjá - Stafræn gleymska, Erindi í Hafnarborg og Pauline Oliveras

Í Víðsjá í dag verður rætt við Gunnþórunni Guðmundsdóttur, prófessor í almennri bókmenntafræði, um gleymsku og geymd á stafrænum tímum. Hvernig geymast okkar stafrænu spor, þegar fjölskyldualbúmin heyra sögunni til? Gleymumst við öll? Einnig verður litið við í Hafnarborg þar sem Anna Júlía Friðbjörnsdóttir sýnir verk sín á sýningunni Erindi, þar sem farfuglar í leit að betra lífi eru meðal annars til umfjöllunar. Þá segir Berglind María Tómasdóttir frá tónskáldkonunni Pauline Oliveras sem meðal annars setti fram aðferðir til að hlusta á umhverfið í gegnum iljarnar. Tónlistin verður á sínum stað, fjölbreytt að vanda.

Aðrir þættir

Víðsjá - Nýir bandamenn listarinnar. Bók vikunnar og flaututónar.

Alexander Koch er gestur Cycle hátíðarinnar og segir í þættinum frá lýðræðisvæðingu listarinnar. Kristín Ómarsdóttir les nokkur ljóð úr Kóngulær í sýningarglugga - bók vikunnar...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Víðsjá - Hrynjandi miðalda, alzheimer í MOMA og leikhúsrýni

Torfi Tulinius segir frá Jean Claude Schmidt og rannsóknum hans á hrynjandi í miðaldamenningu. María Kristjánsdóttir leikhúsrýnir fór að sjá 1984 í Borgarleikhúsinu og reifar...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Víðsjá - Bók vikunnar, myndlist í Köben og Mezzoforte

Óskar Guðjónsson heimsækir þáttinn og segir frá veru sinni í hljómsveitinni Mezzoforte, en hún hélt fjörtíu ára afmælistónleika sína um liðna helgi. Óskar segir líka frá hljómsveit sinni...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017

Víðsjá - Smán. 1984, Mezzoforte og Björk

Nýja lagið hennar Bjarkar hljómar í þættinum. Gripið er niður í spjall við meðlimi hinnar fertugu fjúsjon hljómsveitar Mezzoforte. Guðrún Baldvinsdóttir fjallar um sýningu...
Frumflutt: 15.09.2017
Aðgengilegt til 14.12.2017

Víðsjá - INDECLINE, exótísk tónlist og predikarastelpan

Við heyrum í meðlimi bandaríska lista- og aktívistahópsins Indecline, sem í sumar setti upp fimm styttur af Trump Bandaríkjaforseta, klæðalausum, í jafnmörgum stórborgum. Við forvitnumst...
Frumflutt: 14.09.2017
Aðgengilegt til 13.12.2017