Birt þann 19. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 17. ágúst 2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.

Aðrir þættir

Víðsjá - Naktar í Aþenu, Sönghátíð og Pínulítil kenopsía

Söngkonurnar Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Dísella Lárusdóttir heimsækja þáttinn og ræða um líf og starf, en líka Sönghátíðina í Hafnarborg sem hefst um helgina. Við sláum á...
Frumflutt: 30.06.2017
Aðgengilegt til 28.09.2017

Víðsjá - Lúxus, listir og peningar

Guðni Tómasson fjallar um stríð um lúxus og listir í Frakklandi milli tveggja ríkustu manna landsins Francois Pinault og Bernard Arnault. Sigurbjörg Þrastardóttir reimar á sig...
Frumflutt: 29.06.2017
Aðgengilegt til 27.09.2017

Víðsjá - Veisla í greninu, RMM, gagnvirk tón-sjónlist og Núna

Þorsteinn frá Hamri les nokkur ljóð upp úr bók vikunnar, Núna. Guðrún Baldvinsdóttir gagnrýnir nýútkomna bók frá forlaginu Angústúru, Veislu í greninu. Og slegið verður...
Frumflutt: 28.06.2017
Aðgengilegt til 26.09.2017

Víðsjá - Núna, Veisla í greninu, RMM og LINES

Þorsteinn frá Hamri les nokkur ljóð upp úr bók vikunnar, Núna. Guðrún Baldvinsdóttir gagnrýnir nýútkomna bók frá forlaginu Angústúru, Veislu í greninu. Og slegið verður...
Frumflutt: 27.06.2017
Aðgengilegt til 25.09.2017

Víðsjá - Boyer, Þrjár systur í Vilníus, Miðsumarmúsík og Núna

Torfi Tulinius segir frá franska fræðimanninum Régis Boyer, sem lést fyrir skömmu, en skildi eftir sig fjölmargar þýðingar á íslenskum bókmenntum, sem og rannsóknir á íslenskum...
Frumflutt: 26.06.2017
Aðgengilegt til 24.09.2017