Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 19. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 17. ágúst 2017

Víðsjá

Víðsjá, þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir smásjána.
Umsjón: Halla Þórlaug Óskarsdóttir og Pétur Grétarsson.

Aðrir þættir

Víðsjá - Barnabókin, list í líkhúsi og Kalak

Í dag verður meðal annars rætt um barnabókina og stöðu hennar, tekinn verður upp þráður frá því í vor þegar félagið SÍUNG, samband íslenskra barna- og unglingabókahöfunda var endurvakið,...
Frumflutt: 25.09.2017
Aðgengilegt til 24.12.2017

Víðsjá - Ella Fitzgerald, Á eigin vegum, klarínettur og hvað er að heyra?

Rætt verður við Guðmund Ingólfsson ljósmyndara um sýninguna Á eigin vegum sem opnuð verður á morgun í Þjóðminjasafninu. Þar er að finna myndir frá 50 ára ferli Guðmundar....
Frumflutt: 22.09.2017
Aðgengilegt til 21.12.2017

Víðsjá - Ofskynjanir, kóngulær og saumavélaprinsessur.

Rætt er um ofskynjanir í myndlist endurreisnarinnar. Kristín Ómarsdóttir spjallar um bók vikunnar - Kóngulær í sýningarglugga. Tónlistin tengist meðal annars Winnarettu Singer,...
Frumflutt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Víðsjá - Nýir bandamenn listarinnar. Bók vikunnar og flaututónar.

Alexander Koch er gestur Cycle hátíðarinnar og segir í þættinum frá lýðræðisvæðingu listarinnar. Kristín Ómarsdóttir les nokkur ljóð úr Kóngulær í sýningarglugga - bók vikunnar...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Víðsjá - Hrynjandi miðalda, alzheimer í MOMA og leikhúsrýni

Torfi Tulinius segir frá Jean Claude Schmidt og rannsóknum hans á hrynjandi í miðaldamenningu. María Kristjánsdóttir leikhúsrýnir fór að sjá 1984 í Borgarleikhúsinu og reifar...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017