Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 29. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 27. júní 2017

Víðsjá - Fórn, femínísk heimspeki og Tímaþjófurinn

Erna Ómarsdóttir og Margrét Bjarnadóttir segja frá leikhúsupplifuninni Fórn. Steinunn Sigurðardóttir les annan lestur úr Tímaþjófi sínum, og Nanna Hlín Halldórsdóttir segir frá málþingi um feminíska heimspeki. Tónlistin er úr ýmsum áttum, en það er Sergei Rachmaninov sem rammar inn þátt dagsins, sem byrjar eins og vera ber á prelúdíu.

Aðrir þættir

Víðsjá - Smán. 1984, Mezzoforte og Björk

Nýja lagið hennar Bjarkar hljómar í þættinum. Gripið er niður í spjall við meðlimi hinnar fertugu fjúsjon hljómsveitar Mezzoforte. Guðrún Baldvinsdóttir fjallar um sýningu...
Frumflutt: 15.09.2017
Aðgengilegt til 14.12.2017

Víðsjá - INDECLINE, exótísk tónlist og predikarastelpan

Við heyrum í meðlimi bandaríska lista- og aktívistahópsins Indecline, sem í sumar setti upp fimm styttur af Trump Bandaríkjaforseta, klæðalausum, í jafnmörgum stórborgum. Við forvitnumst...
Frumflutt: 14.09.2017
Aðgengilegt til 13.12.2017

Víðsjá - Samablóð, Predikarastelpan og samband ljóða og laga

Tapio Koivukari les úr bók vikunnar - Predikarastelpunni, lokakafla þríleiks hans um fólk í sveitum Finnlands á stríðsárunum. Sölvi Sveinsson áhugamaður um samíska menningu...
Frumflutt: 13.09.2017
Aðgengilegt til 12.12.2017

Víðsjá - Stafræn gleymska, Erindi í Hafnarborg og Pauline Oliveras

Í Víðsjá í dag verður rætt við Gunnþórunni Guðmundsdóttur, prófessor í almennri bókmenntafræði, um gleymsku og geymd á stafrænum tímum. Hvernig geymast okkar stafrænu spor, þegar...
Frumflutt: 12.09.2017
Aðgengilegt til 11.12.2017

Víðsjá - Hljóðver, getnaður, predikarastelpan og fjölbreytt tónlist

Farið er í heimsókn á Borgarbókasafnið þar sem Sunna Dís Másdóttir tekur á móti hlustendum í leyniherbergi þar sem veggirnir eru huldir bókum sem snúa öfugt. Ragnhildur...
Frumflutt: 11.09.2017
Aðgengilegt til 10.12.2017