Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 29. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 27. júní 2017

Víðsjá - Fórn, femínísk heimspeki og Tímaþjófurinn

Erna Ómarsdóttir og Margrét Bjarnadóttir segja frá leikhúsupplifuninni Fórn. Steinunn Sigurðardóttir les annan lestur úr Tímaþjófi sínum, og Nanna Hlín Halldórsdóttir segir frá málþingi um feminíska heimspeki. Tónlistin er úr ýmsum áttum, en það er Sergei Rachmaninov sem rammar inn þátt dagsins, sem byrjar eins og vera ber á prelúdíu.

Aðrir þættir

Víðsjá

Þáttur fyrir áhugafólk um listir og menningu. Ljósi varpað á það sem efst er á baugi hverju sinni, menningin nær og fjær skoðuð frá ólíkum sjónarhornum og skapandi miðlar settir undir...
Frumflutt: 23.08.2017
Aðgengilegt til 21.11.2017

Víðsjá - Dr. Selma Jónsdóttir, Leiðarvísir um þorp og tónlist að utan

Í Víðsjá í dag minnumst við dr. Selmu Jónsdóttur, listfræðings, fyrsta safnstjóra Listasafns Íslands og fyrstu íslensku konunnar til að verja doktorsritgerð við Háskóla Íslands....
Frumflutt: 22.08.2017
Aðgengilegt til 20.11.2017

Víðsjá - Bresk Fórn, skortur á heimildum og alls konar tónlist

Sigríður Pétursdóttir hittir aðstandendur Fórnar í London þar sem norræn menning og listir eru í brennidepli allt þetta ár undir yfirskriftinni Nordic Matters. Ragnhildur...
Frumflutt: 21.08.2017
Aðgengilegt til 19.11.2017

Víðsjá - Skór, Monk, mótmæli í USA og Spunavélin

Rætt er við Svanlaugu Jóhannsdóttur söngkonu um verk sem hún flytur í Hannesarholti annað kvöld. Einnig heimsækja þáttinn þrír tónlistarmenn sem halda tónleika í Hannesarholti...
Frumflutt: 18.08.2017
Aðgengilegt til 16.11.2017

Víðsjá - Harmónikutríó, Bítlahnattvæðingin og Egyptaland

Arnljótur Sigurðsson fjallar um allskonar tónlist undir áhrifum bítla og hippa. Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius...
Frumflutt: 17.08.2017
Aðgengilegt til 15.11.2017