Birt þann 29. mars 2017
Aðgengilegt á vef til 27. júní 2017

Víðsjá - Fórn, femínísk heimspeki og Tímaþjófurinn

Erna Ómarsdóttir og Margrét Bjarnadóttir segja frá leikhúsupplifuninni Fórn. Steinunn Sigurðardóttir les annan lestur úr Tímaþjófi sínum, og Nanna Hlín Halldórsdóttir segir frá málþingi um feminíska heimspeki. Tónlistin er úr ýmsum áttum, en það er Sergei Rachmaninov sem rammar inn þátt dagsins, sem byrjar eins og vera ber á prelúdíu.

Aðrir þættir

Víðsjá - Fjöll, reykt myndlist, búkhljóð og Banksy

Nýlistasafnið í Marshall húsinu verður heimsótt en þar verður opnuð á morgun sýningin Happy People. Þar er myndlistin tekin og reykt, hvorki meira né minna. Arnljótur Sigurðsson...
Frumflutt: 23.06.2017
Aðgengilegt til 21.09.2017

Víðsjá - Grámosinn, sýndarveruleikinn og Feldman

Í þætti dagsins heyrum við síðari lestur úr Bók vikunnar, Grámosinn glóir. Sigurbjörg Þrastardóttir verður á útiskónum og veltir fyrir sér túlkunarhæfni okkar í heimi...
Frumflutt: 22.06.2017
Aðgengilegt til 20.09.2017

Víðsjá - Angústúra, RMM, Tatu Kantomaa og músík úr ýmsum áttum

Rætt er við Víking Heiðar Ólafsson um Reykjavík Midsummer Music hátíðina sem hefst í Hörpu annað kvöld. Guðni Franzson og harmonikuleikarinn Tatu Kantomaa koma líka í heimsókn og...
Frumflutt: 21.06.2017
Aðgengilegt til 19.09.2017

Víðsjá - Leikárið gert upp, Recurrence og Kristín Þóra

Guðrún Baldvinsdóttir og María Kristjánsdóttir, leiklistarrýnar Víðsjár, eru gestir þáttarins í dag og ræða Grímuna og leikárið. Einnig hljómar í þættinum verk af nýútkominni...
Frumflutt: 20.06.2017
Aðgengilegt til 18.09.2017

Víðsjá - Guðrún Helgadóttir, Grámosinn og árið 1915

Thor Vilhjálmsson les úr upphafi bókar vikunnar, sem er Grámosinn glóir - bókin sem Thor hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir 1987. Rætt er við nýkrýndan borgarlistamann...
Frumflutt: 19.06.2017
Aðgengilegt til 17.09.2017