Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 10. nóvember 2017

Þrjú hálfgleymd skáld - eða hvað? - Norðanfari og þrjú ung skáld

Fyrsti þáttur af þremur um Gísla Brynjúllfsson, Jón Thoroddsen og Bendikt Gröndal, þrjú skáld sem stóðu að útgáfu tímaritsins Norðurfara í Kaupmannahöfn 1848. Sveinn Einarsson tók saman og lesari með honum var Árni Kristjánsson.