Birt þann 4. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 4. apríl 2017

Stefnumót - Agnes Anna Sigurðardóttir, eigandi bjórverksmiðjunnar Kalda

Agnes og eiginmaður hennar Ólafur Þröstur Ólafsson hafa rekið bruggverksmiðjuna Kalda á Árskógssandi í 10 ár. Í þættinum segir Agnes frá tilurð Kalda og hvernig það var að ráðast í þennan rekstur án nokkurrar kunnáttu um bjórgerð. Agnes ræðir líka um ástina, bjórböð sem fyrirtækið er að opna í vor og talar um fjölskylduna en Agnes varð móðir aðeins 13 ára gömul. Lögin í þættinum eftir Freymóð Jónsson frá Árskógsströnd; Blikandi haf í flytningi Sigurðar Jónssonar og Heimþrá í flutningi Ellýjar Vilhjálms. Umsjón: Snæfríður Ingadóttir

Vantar textann?

Nú býðst að sjá texta eða þýðingartexta, þegar þeir bjóðast, með því að smella á CC táknið á spilaranum. Nánari upplýsingar hér.

Upplýsingar um réttindi RÚV á sjónvarps og útvarpsefnis

Aðrir þættir

Stefnumót

Margrét Blöndal fer á Stefnumót á mánudagsmorgnum klukkan 9.05 og hittir þá einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast...
Frumflutt: 27.02.2017
Aðgengilegt til 28.05.2017

Stefnumót

Margrét Blöndal fer á Stefnumót á mánudagsmorgnum klukkan 9.05 og hittir þá einn þessa heims og annan fyrir handan. Þekktir, minna þekktir og alveg óþekktir koma við sögu, öðlast...
Frumflutt: 20.02.2017
Aðgengilegt til 21.05.2017

Stefnumót - Fjósakona fer út í heim

Sigþrúður Gunnarsdóttir bókmenntafræðingur og ritstjóri og Anna Jónsdóttir frá Moldnúpi, rithöfundur, ferðalangur, vefari og verkakona. Umsjón: Margrét Blöndal. "...
Frumflutt: 13.02.2017
Aðgengilegt til 14.05.2017

Stefnumót

Viðtalsþáttur í umsjón Margrétar Blöndal.
Frumflutt: 06.02.2017
Aðgengilegt til 07.05.2017

Stefnumót

Viðtalsþáttur í umsjón Margrétar Blöndal.
Frumflutt: 31.01.2017
Aðgengilegt til 01.05.2017