Birt þann 19. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 17. ágúst 2017

Sögur af landi - Sund

Sund skilja að eyjar frá landi en sund sameinar fólk á Þingeyri og víðar. Heyrum sögur af sundi í þessum þætti. Innslög unnu þau Dagur Gunnarsson, Halla Ólafsdóttir og Þórgunnur Oddsdóttir. Umsjón: Dagur Gunnarsson

Aðrir þættir

Sögur af landi - Ævintýri

Ævintýrin gera stundum boð á undan sér, ólíkt slysunum. Við leitum á vit ævintýranna, hvort sem þau eru stór eða smá. Innslög gerðu: Dagur Gunnarsson, Sunna Valgerðardóttir og...
Frumflutt: 28.05.2017
Aðgengilegt til 26.08.2017

Sögur af landi

Landsbyggðin, höfuðborgin og allt þar á milli.
Frumflutt: 21.05.2017
Aðgengilegt til 19.08.2017

Sögur af landi - Sund

Sund skilja að eyjar frá landi en sund sameinar fólk á Þingeyri og víðar. Heyrum sögur af sundi í þessum þætti. Innslög unnu þau Dagur Gunnarsson, Halla Ólafsdóttir og Þórgunnur Oddsdóttir...
Frumflutt: 14.05.2017
Aðgengilegt til 12.08.2017

Sögur af landi - Skemmtun

„Gangið hægt um gleðinnar dyr." Hví í ósköpunum ættum við að gera það? Spyrja sumir. Skemmtun er þema þessa þáttar. Við ræðum bæði við skemmtikrafta og kraftafólk sem stundar...
Frumflutt: 07.05.2017
Aðgengilegt til 05.08.2017

Sögur af landi - Ferðalög

Ferðalög eru margskonar. Fyrir utan lengri og skemmri ferðir er líka hægt að ferðast í huganum. Ferðalög eru þema þessa þáttar. Á Ísafirði er rætt við mann sem fer víða til að keppa í...
Frumflutt: 30.04.2017
Aðgengilegt til 29.07.2017