Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 1. desember 2016
Aðgengilegt á vef til 9. febrúar 2017

Sinfóníutónleikar

Bein útsending frá aðventutónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: Brúðkaup Fígarós, forleikur eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Fiðlukonsert í E-dúr eftir Johann Sebastian Bach. My Heart is Inditing eftir George Friedrich Händel. Sinfónía nr. 39 eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Einleikari: Elfa Rún Kristinsdóttir. Stjórnandi: Eivind Aadland.