Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 22. september 2016
Aðgengilegt á vef til 21. desember 2016

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá eru aríur, dúettar og forleikir úr óperum eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Richard Wagner, Giuseppe Verdi, Giacomo Puccini ofl. Einsöngvarar: Ingibjörg Guðjónsdóttir, Lilja Guðmundsdóttir, Agnes Tanja Þorsteinsdóttir, Elmar Gilbertsson og Oddur Arnþór Jónsson. Stjórnandi: Leo Hussain. Kynnir: Ingveldur G. Ólafsdóttir.