Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 15. september 2016
Aðgengilegt á vef til 14. desember 2016

Sinfóníuhljómsveit Íslands

Bein útsending frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: • Lýrísk svíta eftir Pál Ísólfsson. • Konsert fyrir fiðlu og selló eftir Johannes Brahms. • Sinfónía nr. 2, Skapgerðirnar fjórar, eftir Carl Nielsen. Einleikarar: Christian Tetzlaff og Tanja Tetzlaff. Stjórnandi: Osmo Vänskä. Kynnir: Guðni Tómasson.