Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 8. september 2016
Aðgengilegt á vef til 7. desember 2016

Sinfóníuhljómsveit Íslands: Upphafstónleikar starfsársins

Bein útsending frá upphafstónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Hörpu. Á efnisskrá: • Píanókonsert nr. 3 eftir Sergej Rakhmanínov. • Dafnis og Klói eftir Maurice Ravel. Einleikari: Nikolai Lugansky. Stjórnandi: Yan Pascal Tortelier. Kynnir: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.