Birt þann 27. apríl 2017
Aðgengilegt á vef til 26. júlí 2017

Segðu mér - Árelía Eydís Guðmundsdóttir

Árelía Eydís ræðir um spennandi umbreytingar og heillandi tækifæri í framtíðinni. Hún segir að á miðjum aldri eigi sér stað miklar breytingar í lífi fólks og þá er mikilvægt að staldra við, taka leikhlé og íhuga stöðu sínu svo það sé hægt að mæta sterkur til leiks í seinni hálfleik.

Aðrir þættir

Segðu mér - Anna Lísa Björnsdóttir

Anna Lísa er stofnandi Gleym-mér-ei sem er styrktarfélag í kringum málefni um meðgöngu og missi og missi í fæðingu.
Frumflutt: 13.07.2017
Aðgengilegt til 11.10.2017

Segðu mér - Segðu mér 12. júlí 2017

Gestur þáttarins var Salvör Nordal heimspekingur. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir.
Frumflutt: 12.07.2017
Aðgengilegt til 10.10.2017

Segðu mér

Jón Ólafsson tónlistarmaður. Sigurlaug Margrét Jónasdóttir ræðir við Jón Ólafsson tónlistarmann. (Áður á dagskrá 19. apríl sl.)
Frumflutt: 11.07.2017
Aðgengilegt til 09.10.2017

Segðu mér - Lísa Kristjánsdóttir og Áslaug Guðrúnardóttir

Lísa og Áslaug segja frá ævintýralegri gönguferð í Kákasusfjöllunum þar sem þær meðal annars keyrðu einn hættulegasta veg í heimi.
Frumflutt: 06.07.2017
Aðgengilegt til 04.10.2017

Segðu mér - Hjörleifur Guttormsson náttúrufræðingur

Gestir úr öllum kimum þjóðfélagsins deila sögu sinni með hlustendum. Umsjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir
Frumflutt: 05.07.2017
Aðgengilegt til 03.10.2017