Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 12. júlí 2015
Aðgengilegt á vef til 10. október 2015

Orð um bækur - Orð um rafbækur og rifrildi

Rætt er um deilur Amazon, Apple og bókaútgefenda um verðlagningu bóka, farið er yfir sögu rafbóka og lesbretta, hlýtt á ræðu bandaríska rithöfundarins Úrsúlu Le Guin, og litið til fjaðrafoksins í vor þegar tilkynnt var um tilnefningar til Húgó bókmenntaverðlaunanna. Umsjónarmaður er Brynhildur Heiðar- og Ómarsdóttir. Lesari með henni er Magnús Örn Sigurðsson. Tæknimenn eru Kolbeinn Soffíuson og Grétar Ævarsson.