Birt þann 30. janúar 2017
Aðgengilegt á vef til 30. apríl 2017

Myrkir músíkdagar 2017 - Nordic Affect

Hljóðritun frá tónleikum Nordic Affect í Norðurljósasal Hörpu á Myrkum músikdögum sl. föstudagskvöld 27. janúar. Á efnisskrá eru verk eftir Leo Chadburn, Mirjam Tally, Jez riley French, Alexander Sigman, Úlfar Inga Haraldsson og Höllu Steinunni Stefánsdóttur. Umsjón: Arndís Björk Ásgeirsdóttir.

Aðrir þættir

Myrkir músíkdagar 2017

Hljóðritun frá tvennum tónleikum á Myrkum músikdögum. Frá tónleikum eistneska tónlistarhópsins Ensemble U í Kaldalóni 27. janúar. Á efnisskrá eru verk eftir Jesper Pedersen, Tajönu Kozlovu...
Frumflutt: 06.02.2017
Aðgengilegt til 07.05.2017

Myrkir músíkdagar 2017

Hljóðritanir frá Myrkum músíkdögum 2017.
Frumflutt: 05.02.2017
Aðgengilegt til 06.05.2017

Myrkir músíkdagar 2017

Hljóðritun frá tónleikum sem fram fóru á nýafstöðnum Myrkum músikdögum, árlegri tónlistarhátíð Tónskáldafélags Íslands. Útvarpað er hljóðritun frá tónleikum Caput hópsins í...
Frumflutt: 01.02.2017
Aðgengilegt til 02.05.2017

Myrkir músíkdagar 2017 - Ung tónskáld-Yrkja

Hljóðritun frá tónleikum ungra tónskálda Yrkja - Uppskerutónleikar. Sinfóníuhljómsveit Íslands flytur verk eftir Finn Karlsson, Þráinn Hjálmarsson og Þórunni Grétu Sigurðardóttur....
Frumflutt: 31.01.2017
Aðgengilegt til 01.05.2017

Myrkir músíkdagar 2017 - Tónleikar til heiðurs Emil Thoroddsen

Hljóðritun frá tónleikum til heiðurs Emil Thoroddsen sem fram fóru í Norðurljóssal Hörpu sl.fimmtudag. Á efnisskrá: Forleikur að Í fögrum dal eftir Emil...
Frumflutt: 29.01.2017
Aðgengilegt til 29.04.2017