Birt þann 28. júní 2017
Aðgengilegt á vef til 26. september 2017

Mannlegi þátturinn - Smáglæpir, fuglastígur og mikilvægi útlits frambjóðenda.

Smáglæpir er smásögusafn sem samanstendur af sjö sögum úr úthverfum Reykjavíkur þar sem skoðaðar eru ákvarðanir sem ekki verða aftur teknar og eftirsjá sem varir út ævina. Svo segir í kynningartexta um bókina Smáglæpi eftir Björn Halldórsson sem kemur út þessa dagana.  Björn kom í Mannlega þáttinn í dag. Ferðamálasamtök Vopnafjarðar og Vopnafjarðarhreppur eru þátttakendur í verkefninu Fuglastígur á Norðausturlandi sem hefur þann tilgang að stuðla að og þróa uppbyggingu á fuglatengdri ferðaþjónustu á Norðausturlandi. Við heyrðum í Berghildi Fanney Hauksdóttur, ferðamálafulltrúa Vopnafjarðar í þættinum í dag. Kosningaúrslit velta á ýmsum þáttum en sá vanmetnasti er sú tilhneiging kjósenda að meta frambjóðendur eftir útliti eingöngu. Magnús R. Einarsson kynnti sér málið og sagði frá í þættinum í dag.

Aðrir þættir

Mannlegi þátturinn - Agnes Wild, sögur ömmu hennar og RIFF

Leikhópurinn Miðnætti frumsýndi í samstarfi við Lost Watch Theatre, Á eigin fótum, nýja íslenska Bunraku brúðusýningu, í Tjarnarbíói síðastliðið vor. Sýningin fékk frábærar viðtökur og...
Frumflutt: 22.09.2017
Aðgengilegt til 21.12.2017

Mannlegi þátturinn - Snjöll undir stýri, framúrskarandi skólaumhverfi og Þóra Jónsdóttir

Ráðstefnan Framúrskarandi skólaumhverfi er haldinn næstkomandi máudag þar sem meðal annars verður spurt, hvað þarf til þess að skólarnir okkar verði framúrskarandi í samskiptum? Fjöldi...
Frumflutt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Mannlegi þátturinn - Íbúar í miðbænum,Ernst Hemingway og Óðinsauga

Mannlegi þátturinn 20.sept 2017 Umsjón Guðrún Gunnarsdóttir og Lísa Pálsdóttir Á fundi stjórnar Íbúasamtaka Miðborgar Reykjavíkur var rætt um þær takmarkanir sem gerðar...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Mannlegi þátturinn - Baldvin Z, Galdrar á Ströndum og Seiðlæti

MANNLEGI ÞÁTTURINN - ÞRIÐJUDAGINN 19.SEPT. - KYNNING Á EFNI Umsjónarmenn, Guðrún Gunnarsdóttir og Gunnar Hansson Kvikmyndaleikstjórinn Baldvin Z, eða Baldvin...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Mannlegi þátturinn - Súrkál,Lesandinn og Bongó

Mannlegi þátturinn 18.sept 2017 Umsjón Guðrún Gunnars og Lísa Pálsdóttir Það hefur komið í ljós að sýrt grænmeti eins og td súrkál er óskaplega hollt fyrir okkur...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017