Birt þann 13. september 2017
Aðgengilegt á vef til 12. desember 2017

Lestin - Charles Baudelaire, Páll Óskar, vélar og menn

Í Lestinni í dag verður meðal annars skyggnst á bakvið tjöldin í Laugardalshöllinni þar sem undirbúningur fyrir stórtónleika Páls Óskars Hjálmtýssonar fer nú fram, en tónleikarnir verða haldnir á laugardag. Þess verður einnig minnst að um þessar mundir eru 150 ár liðin frá því að franska skáldið Charles Baudelaire andaðist en verk hans höfðu ómæld áhrif á ljóðlistarsögu Vesturlanda. Og Karl Ólafur Hallbjörnsson fjallar í dag um undur skákarinnar, sýndir og veruleika, og muninn ná vélum og mönnum Umsjón: Anna Gyða Sigurgísladóttir og Eiríkur Guðmundsson

Aðrir þættir

Lestin - Jim Jarmusch, Hitchcock, Daphne du Maurier, lygar

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um tónlist í kvikmyndum bandaríska leikstjórans Jims Jarmusch en í gær fóru fram tónleikar í Barbican-listamiðstöðinni í Lundúnum sem helgaðir...
Frumflutt: 22.09.2017
Aðgengilegt til 21.12.2017

Lestin - Lido Pimienta, Mound Kimbie, Mother, It

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um kvikmyndir og nýja tónlist. Breska rafdúóið Mount Kimbie sendi frá sér sína þriðju breiðskífu í síðustu viku. Nefnist hún Love What Survives...
Frumflutt: 21.09.2017
Aðgengilegt til 20.12.2017

Lestin - Sigurður Pálsson, Skugga-Sveinn

Lestin minnist í dag Sigurðar Pálssonar skálds sem andaðist eftir erfið veikindi í gær. Einnig verður í þættinum í dag hugað að vetrarlínu Geysis sem nefnist Skugga-Sveinn. Línan sækir...
Frumflutt: 20.09.2017
Aðgengilegt til 19.12.2017

Lestin - Nýdönsk, Kynusli, The Defenders

Í Lestinni í dag verður meðal annars rætt við Björn Jörund Friðbjörnsson og Daníel Ágúst Haraldsson, meðlimi í hljómsveitinni Nýdönsk, en á dögunum kom út tíunda hljóðversplata...
Frumflutt: 19.09.2017
Aðgengilegt til 18.12.2017

Lestin - Andlitsgreining, Paris Texas, RuGl, The Defenders

Í Lestinni í dag verður meðal annars fjallað um gervigreind, nýja sjónvarpsþætti þar sem ofurhetjur koma við sögu og kvikmyndina Paris, Texas, eftir þýska kvikmyndaleikstjórann Wim Wenders...
Frumflutt: 18.09.2017
Aðgengilegt til 17.12.2017