Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 13. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 11. ágúst 2017

Klassíkin okkar - heimur óperunnar - Fyrsti þáttur(1 af 6)

Umsjón: Guðni Tómasson. Umsjón: Guðni Tómasson. Tónlistin í þessum þætti: Puccini: E lucevan le stelle úr Tosca - Luciano Pavarotti. Bizet: Au fond du temple saint úr Perluköfurunum - Jussi Björling og Robert Merrill. Mozart: Pa-pa-geno Pa-pa-geno úr Töfraflautunni - Daniel Schmutzhard og Sunhae Im. Dvorák: Söngur til mánans úr Rusölku - Rene Fleming. Verdi: Celeste Aida úr Aida - Placido Domingo. Tsjajkovskíj: Ljúbví vsje vozrastíj pokorní (aría Gremins) úr Evgení Onegin - Nicolai Ghiaurov. Verdi: Addio del passato úr La traviata - Ileana Courtubas. Puccini: Sí, mi chiamano Mimí úr La bohéme - Victoria De los Angeles.