Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 10. nóvember 2017

Jazzhátíð Reykjavíkur

Bein útsending frá tónleikum hljómsveitarinnar Melismetiq í Eldborgarsal Hörpu. Hljómsveitina skipa Ari Bragi Kárason á trompet, Shai Maestro á píanó, Rick Rosato á bassa og Arthur Hnatek á trommur. Umsjón: Pétur Grétarsson.

Aðrir þættir

Jazzhátíð Reykjavíkur

Bein útsending frá tónleikum Fred Hersch tríósins í Eldborgarsal Hörpu Með píanóleikaranum Fred Hersch leika John Hebert á kontrabassa og Eric McPherson á trommur....
Frumflutt: 12.08.2017
Aðgengilegt til 10.11.2017

Jazzhátíð Reykjavíkur

Bein útsending frá tónleikum Tineke Postma Four kvartettsins í Norðurljósasal Hörpu. Kvartettinn skipa saxófónleikarinn Tineke Postma, Marc van Roon á píanó, Brice Soniano á kontrabassa og...
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017

Jazzhátíð Reykjavíkur

Bein útsending frá tónleikum kvartetts Jóels Pálssonar og söngvarans og básúnuleikarans Valdimars Guðmundssonar í Norðurljósasal Hörpu. Kvartettinn skipa Jóel Pálsson á saxófóna...
Frumflutt: 09.08.2017
Aðgengilegt til 07.11.2017