Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 19. maí 2017
Aðgengilegt á vef til 18. ágúst 2017

Í ljósi sögunnar - John F. Kennedy I

Í þættinum er fjallað um John F. Kennedy Bandaríkjaforseta, en senn verða hundrað ár liðin frá fæðingu hans, 29. maí 1917. Í þessum þætti er fjallað um rætur hinnar nafntoguðu Kennedy-ættar og æsku forsetans sáluga.

Aðrir þættir

Í ljósi sögunnar - Saga risapöndunnar II

Síðari þáttur af tveimur um sögu pandabjarna. Í þessum þætti er meðal annars fjallað um einn frægasta pandabjörn tuttugustu aldar, Chi-Chi, sem flæktist inn í kalda stríðið, heimsókn...
Frumflutt: 22.09.2017
Aðgengilegt til 22.12.2017

Í ljósi sögunnar - Saga risapöndunnar

Í þættinum er fjallað um eitt umtalaðasta dýr dýraríkisins, hinn svarthvíta pandabjörn. Í þessum fyrri þætti af tveimur um sögu pöndunnar er fjallað meðal annars um það þegar vestrænir...
Frumflutt: 15.09.2017
Aðgengilegt til 15.12.2017

Í ljósi sögunnar - Stofnun Norður-Kóreu

Í þættinum er fjallað um tildrög þess að Kóreuskaganum var skipt upp í Norður- og Suður-Kóreu eftir seinni heimsstyrjöld, ævi fyrsta leiðtoga Norður-Kóreu, einræðisherrans Kim Il-Sung, og...
Frumflutt: 08.09.2017
Aðgengilegt til 07.12.2017

Í ljósi sögunnar - Angela Merkel

Í þættinum er fjallað um einn áhrifamesta stjórnmálamann samtímans, Angelu Merkel Þýskalandskanslara. Sagt er frá uppvexti hennar sem prestsdóttir í Austur-Þýskalandi, ferli í...
Frumflutt: 01.09.2017
Aðgengilegt til 01.12.2017

Í ljósi sögunnar - Bandarískir nasistar

Í þættinum er fjallað um Þýsk-bandaríska bandalagið, nasistasamtök sem starfrækt voru af Bandaríkjamönnum af þýskum ættum á árunum fyrir seinni heimsstyrjöld, með þýska nasistaflokkinn sem...
Frumflutt: 25.08.2017
Aðgengilegt til 24.11.2017