Birt þann 14. september 2017
Aðgengilegt á vef til 8. desember 2017

Flakk - Flakk um skipulagsmál - fyrri þáttur

Fjallað um skipulagsmál í Reykjavík og borgarmyndun. Rætt við Bjarna Reynarsson skipulags- og landfræðing um bækur hans Borgir og borgarsamfélög frá 2014 og Reykjavík á tímamótum frá því í ár. Setið á Arnarhóli og horft yfir nýja byggð á Hafnartorgi, rætt um þéttingu, stefnu og strauma. Einnig gengið í nýuppgert Hafnarstræti með Bjarna. Rætt við Sigríði Björk Jónsdóttur byggingalistfræðing hjá Skipulagsstofnun Íslands um fyrirbærið Nordic built sem er samtarfsverkefni norðurlanda og styrkt af norrænu ráðherranefndinni. Rætt um Höfðabakka 9 og svæðiið þar í kring en íslensk skipulagstillaga um endurnýtingu bygginga og vistvæna byggð hlaut 1.verðlaun fyirr nokkrum árum fyirr þetta svæði. Gengið Fjölnisveg og Sjafnargötu í gamla bænum í fylgd Hrafnkells Á. Proppé skipulagsfræðings, rætt um borgarmyndun, gott og vont skipulag, og hvernig við eigum að fjölga þjóðinni svo við getum eignast aðra borg á landinu.

Aðrir þættir

Flakk - Fegurð og ljótleiki í borgarskipulagi

Haldið áfram að fjalla um skipulagsmál. Rætt við Bjarna Reynarsson skipulags- og landfræðing um Flugvöllinn í Vatnsmýri og Landspítalalóðina, svæði sem menn eiga erfitt með að vera sammála...
Frumflutt: 16.09.2017
Aðgengilegt til 15.12.2017

Flakk - Flakk um skipulagsmál - fyrri þáttur

Fjallað um skipulagsmál í Reykjavík og borgarmyndun. Rætt við Bjarna Reynarsson skipulags- og landfræðing um bækur hans Borgir og borgarsamfélög frá 2014 og Reykjavík á tímamótum frá því í...
Frumflutt: 09.09.2017
Aðgengilegt til 08.12.2017

Flakk - Flakk Fjlallað um Manfreð Vilhjálmsson arkitekt síðari þáttur

Fjallað um Manfreð Vilhjálmsson arkitekt öðru sinni, hann hefur hannað ýmislegt annað en hús, bæði stór og smá, svo sem innréttingar, stóla, leikföng og fl. Þekktar byggingar Manfreðs eru...
Frumflutt: 01.07.2017
Aðgengilegt til 29.09.2017