Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 10. nóvember 2017

Brúin - Heima er best(8 af 10)

Í áttunda og síðasta þætti Brúarinnar eru heimaslóðirnar skoðaðar. Hvaða merkingu þær hafa og hvernig er um þær fjallað á ólíkum tímum og ólíkum stöðum í heiminum. Við heyrum óð til Skagafjarðar, Compton, Reykjavíkur, Búðardals, auk þess sem farið verður undir græna torfu og inn í grasi vaxin göng.

Aðrir þættir

Brúin - Unga fólkinu er aldrei sama um allt

7. þáttur af 10
Það er freistandi að telja sér trú um að unga fólkinu sem alltaf sama um allt. Vonandi er því sem mest sama um hvað öðru finnst - en því er svo sannarlega ekki sama um það hvernig við...
Frumflutt: 05.08.2017
Aðgengilegt til 03.11.2017

Brúin - Unga fólkinu er sama um all

6. þáttur af 10
Unga fólkinu er alltaf sama um allt. Cyber er drullusama, Sex Pistols var drullusama um allt. Bubba Morthens var alveg sama um þorskana í Ísbirninum árið 1980, Emmsjé Gauti gerir það sem...
Frumflutt: 29.07.2017
Aðgengilegt til 27.10.2017

Brúin - Morð og hrollvekja

5. þáttur af 8
Í fimmta Brúarþættinum er skyggnst inn í heim þar sem úir og grúir af illum öndum og óhugnaði. Hlustað verður á lög um myrkraverk frá Kanada, skosk og íslensk þjóðlög, ítalska...
Frumflutt: 22.07.2017
Aðgengilegt til 20.10.2017

Brúin - Ástþrá nú og þá

4. þáttur af 8
Ástin er alltumlykjandi í fjórða þætti Brúarinnar. Ungæðisleg ástraþrá frá Reykjavík á öðrum áratugi 21. aldarinnar, upphafi og enda 9. áratugar 20. aldarinnar, London 16. aldarinnar....
Frumflutt: 15.07.2017
Aðgengilegt til 13.10.2017

Brúin - Sigur mannsandans

3. þáttur af 8
Þriðji þáttur Brúarinnar fjallar um ferðalag mannsins úr hinum dýpsta dal upp á hæsta fjallstind, niðurlægingu mannsins og sigur hans yfir erfiðleikum sínum. Farið er frá Suðurríkjum...
Frumflutt: 08.07.2017
Aðgengilegt til 06.10.2017