Birt þann 12. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 9. nóvember 2017

Brot af eilífðinni: Blúsarinn Son House - Son House, þriðji þáttur

Þriðji þáttur af fjórum um Son House. Fjallað um hvernig hann varð blúsari, hvað hann starfaði eftir að hann tók upp sín fyrstu lög, hvers vegna hann hélt áfram að syngja og starfa með félögum sínum árin 1941 og 1942, samstarf hans og Willie Brown og margt fleira. Umsjón: Jónatan Garðarsson. (Áður á dagskrá 2008) (Frá því í gær)