Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 12.sept

Dagskrá Morgunútvarpsins á þriðjudegi er þannig: 7:30 DV greindi frá því um helgina að virkum og veikum spilafíklum hafi verið boðið að prófa nýja leikjakassa sem Íslandsspil...
Frumflutt: 12.09.2017 Aðgengilegt til: 11.12.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 11.september

Dagskrá Morgunútvarpsins á mánudegi er þannig: 7:15 Ævar Örn Jósepsson, fréttamaður, segir okkur frá því hvað gerðist í nótt í Flórída þar sem fellibylurinn Irma hefur valdið...
Frumflutt: 11.09.2017 Aðgengilegt til: 10.12.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 8.september

Dagskrá Morgunútvarpsins á föstudegi er þannig: 07:30 Rúmlega 32 þúsund Íslendingar hafa tekið afstöðu til líffæragjafar og um 99% þeirra sem taka afstöðu samþykkja gjöf. Árangur...
Frumflutt: 08.09.2017 Aðgengilegt til: 07.12.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 7.september

Dagskrá Morgunútvarpsins á fimmtudegi er þannig: 7:30 Ríki og sveitarfélög höfðu um 45 milljarða í tekjur af ferðamönnum á árinu 2015 samkvæmt nýrri úttekt Deolitte. Kostnaður á...
Frumflutt: 07.09.2017 Aðgengilegt til: 06.12.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 6.sept

Dagskrá Morgunútvarpsins á miðvikudegi er þannig: 7:15 Ferðafélag íslands stendur fyrir lýðheilsugöngum á Miðvikudögum í September og ætla um 40 sveitarfélög um allt land að taka...
Frumflutt: 06.09.2017 Aðgengilegt til: 05.12.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 5.september

Dagskrá Morgunútvarpsins á þriðjudegi er þannig: 7:30 Fjöldi vestfirðinga tekur nú þátt í mótmælum gegn átaka Tómasar Guðbjartssonar, lækni, og félögum hans sem berjast gegn...
Frumflutt: 05.09.2017 Aðgengilegt til: 04.12.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 4.sept

Dagskrá Morgunútvarpsins á mánudegi er þannig: 07:30 Kjarnorkusprenging Norður-Kóreumanna á aðfaranótt sunnudags var sjötta kjarnorkuvopnatilraun þeirra á ellefu árum. Ár er...
Frumflutt: 04.09.2017 Aðgengilegt til: 03.12.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 1.september

07:15 Frá krínólíni til rasspúða, frá Charleston-kjólum til tjullpilsa í ætt við rjómatertur, frá litla svarta kjólnum til Hagkapssloppsins - hið fjölbreytta tískutímabil á árunum 1890-...
Frumflutt: 01.09.2017 Aðgengilegt til: 30.11.2017

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.
Frumflutt: 31.08.2017 Aðgengilegt til: 29.11.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 30. Ágúst 2017

7:15 Fáar íþróttir reyna á fleiri vöðva líkamans en klifur. Þótt veðuraðstærðu á Íslandi séu kannski ekki eins og best verður á kostið fyrir klifrarara er engu að síður hægt að príla allan...
Frumflutt: 30.08.2017 Aðgengilegt til: 28.11.2017