Laus störf

Vissir þú?

Ríkisútvarpið er ein mikilvægasta menningar- og lýðræðisstofnun þjóðarinnar. Hlutverk Ríkisútvarpsins er að upplýsa, fræða og skemmta. Árlega miðlar starfsfólk Ríkisútvarpsins um 17.000 klukkustundum af fjölbreyttu dagskrárefni í útvarpi, um um 4.500 klukkustundum í sjónvarpi og um 60.000 færslum á vefnum. Við viljum að RÚV sé margtóna og fátt óviðkomandi. Vilt þú taka þátt í að gera þetta með okkur?

 

Sækja um starf Almenn umsókn Hér geta áhugasamir lagt inn almenna umsókn. Umsóknir eru geymdar í sex mánuði. Um leið og við þökkum þann áhuga sem þú sýnir RÚV með því að leggja inn almenna umsókn hvetjum við þig til að sækja um aftur ef þú rekst á atvinnuauglýsingu frá RÚV sem heillar. Gangi þér sem allra best!