RÚV 2

RÚV2 er aukarás Ríkisútvarpsins og viðburðasjónvarpsstöð. Ekki er boðið upp á samfellda dagkrá heldur er stöðin nýtt sem viðbót við aðalrás Ríkisútvarpsins, RÚV. Þar er einkum boðið upp á beinar útsendingar og upptökur frá markverðum menningar- og íþróttaviðburðum, innlendum sem erlendum.

75 lömb komin - myndskeið af því helsta

Þúsundasta lambið fæddist á Syðri Hofdölum í Skagafirði í nótt en þaðan hefur sauðburði verið sjónvarpað beint frá því á hádegi. 75 lömb hafa fæðst síðan útsending hófst. Umræðan á Twitter hefur verið virk og náði ákveðnu hámarki þegar bændurnir...
15.05.2015 - 01:51

Tístarar tóku dauða hrútsins nærri sér

Bein útsending frá sauðburði á Syðri-Hofdölum í Skagafirði vakti mikla lukku hjá notendum Twitter.
14.05.2015 - 16:46
Mynd með færslu

Beint frá burði

RÚV gefur öllum landsmönnum kost á að fylgjast með sauðburði í beinni útsendingu í heilan sólarhring frá fjárhúsunum á Syðri-Hofdölum í Skagafirði, hjá þeim Atla og Klöru.
14.05.2015 - 11:30

Dagskráin

Í dag er ekkert á dagskrá á RÚV 2