Reykjavíkurborg

Talsvert hitaflökt í útilauginni í Grafarvogi

Huga þarf að endurnýjun stjórnkerfis Grafarvogslaugar til að rekstur hennar verði viðunandi og öryggi í lagi. Tæknistjóri laugarinnar þarf í dag að grípa inn í stýringuna og halda sumum kerfum hennar gangandi með stillingum á handvirkan hátt....
21.04.2017 - 22:42

Framkvæmdir enn ekki hafnar við Íslandshótel

Opnun nýs fjögurra stjörnu hótels við Lækjargötu tefst um að minnsta kosti eitt ár. Upphaflega var áformað að opna hótelið á vegum Íslandshótela, sumarið 2018. Nú er stefnt að opnun 2019 eða 2020.
21.04.2017 - 07:00

Svifryksmengun oft yfir heilsuverndarmörkum

Svifryksmengun í Reykjavík hefur ítrekað farið yfir heilsuverndarmörk það sem af er ári. Mörkin voru rýmkuð með nýrri reglugerð í fyrra. Nú má svifryksmengun fara yfir heilsuverndarmörk 35 sinnum á ári. Áður mátti það aðeins gerast sjö sinnum.
20.04.2017 - 19:15

Borðið gæti fengið vínveitingaleyfi um síðir

Veitingastaðurinn Borðið við Ægisíðu gæti fengið vínveitingaleyfi um síðir. Umsókn forsvarsmanna staðarins hefur verið hafnað en breytingar á skipulagi kunna að breyta stöðunni.
19.04.2017 - 19:39

Mikil svifryksmengun í Reykjavík síðdegis

Mikil svifryksmengun mældist við Grensásveg í Reykjavík síðdegis í dag Styrkur svifryks í andrúmsloftinu fór yfir 200 míkrógrömm á rúmmetra um klukkan tvö í dag. Þegar svo er, er mælst til að fólk með ofnæmi og/eða alvarlega hjarta- eða...
19.04.2017 - 16:23

Vesturbæingar súrir yfir vínleysi Borðsins

Fjölmargir hafa lagt orð í belg á samfélagsmiðlum og eru ósáttir vegna þeirrar ákvörðunar Reykjavíkurborgar um að synja veitingastaðnum Borðinu við Ægisíðu um leyfi til að reka veitingastað í flokki II sem myndi þá gefa honum leyfi til að reiða fram...
19.04.2017 - 14:06

Ungir fréttamenn á Barnamenningarhátíð

KrakkaRÚV heldur námskeið fyrir 10 krakka í 8.-10. bekk sem koma til með að fjalla um viðburði Barnamenningarhátíðar í Reykjavík fyrir hönd Krakkafrétta.

Kæru Borðsins gegn borginni hafnað

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur hafnað kröfu eigenda veitingastaðarins Borðsins við Ægisíðu sem vildu að veitingastaðurinn fengi leyfi til að breyta rekstri staðarins úr flokki I í flokk II. Við það fengi staðurinn meðal annars...
18.04.2017 - 07:07

Verðið til Ólafs byggt á ársgömlu mati

Verðið á byggingaréttinum á lóð við Gelgjutanga sem Festir, fasteignarfélag í eigu Ólafs Ólafssonar, keypti af Reykjavíkurborg var byggt á tæplega ársgömlu verðmati. Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarráðsfulltrúi Framsóknar, hefur óskað...
06.04.2017 - 18:10

Vita engin deili á stúlkunni úr Breiðholtslaug

Yfirvöld í Reykjavíkurborg hafa ekki náð að setja sig í samband við móður fjórtán ára stúlku sem varð fyrir grófri kynferðislegri áreitni í Breiðholtslaug í byrjun síðustu viku. Þetta segir Þórgnýr Thoroddsen, formaður Íþrótta- og tómstundaráðs...
05.04.2017 - 09:05

„Held að það hafi bara enginn tekið eftir því“

Dagur B. Eggertsson borgarstjóri segist engar skýringar kunna á því hvers vegna verðmat hafi ekki verið lagt fram í borgarstjórn þegar lóðasamningur við félag í eigu Ólafs Ólafssonar var samþykktur. Þetta sagði hann á borgarstjórnarfundi í kvöld....
04.04.2017 - 23:35

Greinir á um arðgreiðslur Orkuveitunnar

Sjálfstæðismenn í stjórn Orkuveitu Reykjavíkur gagnrýna að greiða eigi arð á þessu ári. Borgarstjóri fagnar gagnrýninni.  Sjálfur hafi hann gagnrýnt arðgreiðslur Orkuveitunnar í kringum Hrunið þegar fjárhagur fyrirtækisins hafi ekki verið nógu...
03.04.2017 - 18:31

Lækurinn: úldnandi þaradræsur og dauðir kettir

Þar sem nú er Lækjargata rann eitt sinn opinn lækur í gegnum höfuðborgina miðja. Hann rann eftir götunni sem þá var þrengri og út í sjó fyrir neðan Arnarhól.
03.04.2017 - 15:00

Lóð framseld til Ólafs Ólafssonar án útboðs

Borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina gagnrýnir að fjölbýlishúsalóð í Vogabyggð sé framseld án útboðs þegar skortur sé á lóðum. Borgin fékk lóðina í sinn hlut samkvæmt samkomulagi við Festi, félag Ólafs Ólafssonar, en framseldi svo lóðina...
03.04.2017 - 12:33

Ekki hægt að rifta samningi við Ólaf

Dagur B Eggertsson borgarstjóri segir að ekki sé hægt að rifta samningum við Ólaf Ólafsson um uppbyggingu á lóðum í hans eigu á Gelgjutanga. Það sé niðurstaða lögfræðinga borgarinnar út frá jafnræðisreglu og lögum sem Reykjavíkurborg sé bundin af.
02.04.2017 - 15:23