Popptónlist

Hvernig hljómaði árið 1972?

Í þættinum verður boðið uppá ferð með tímavél og skotist 45 ár aftur í tímann en leikin verða vinsælustu lögin erlendis það herrans ár 1972. Von er á afskaplega góðri lagablöndu.
22.01.2017 - 15:06

Tónlist Djöfulsins, englasöngur og Tappinn

Í síðasta þætti heyrðum við umfjöllun Rebekku Blöndal meistaranema í Blaða og Fréttamennsku við Háskóla Íslands um frum-rokkið og áhrif þess á þjóðarsálina þegar það skall á ungum sem öldnum. Í dag fjallar hún um þungarokk útfrá sama sjónarhorni og...
21.01.2017 - 22:39

Bóndadagsfüzz með norrænu ívafi..

Gestur Füzz á bóndadaginn - fözztudaginn 20. Janúar er bakarinn og sjónvarpskonnurinn Jói Fel, hann mætir með uppáhalds rokkplötuna sína sem er með AC/DC.
20.01.2017 - 19:04

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Skandinavía á Eurosonic Festival

Í Konsert í kvöld heyrum við upptökur með íslenskum, dönskum og sænskum tonlistarmönnum frá Eurosonic Festival 2017
19.01.2017 - 19:11

Útsölulok

Það verða engir afslættir gefnir í Streymi kvöldsins af því janúar er bara misskunarlaus mánuður. Á listanum er sletta af nýju niðurlútu gítarstöffi í bland við dash af drungalegu vísnapoppi og dash af martraðarkenndri sveimtónlist
18.01.2017 - 18:42

Svona hljómar Skandinavía

Rannsóknarteymi Arnar Eggerts var hálfpartinn fegið (og þó ekki) að annir jólalagarannsókna væru loks af baki. Smellti gengið sér því í skoðun á skandinavískri tónlist.
16.01.2017 - 20:02

Laddi 70

Í þættinum að þessu sinni er það þjóðargersemin Laddi sem er heiðursgestur í tilefni 70 ára afmælisins en Laddi hefur á löngum og farsælum ferli til að mynda sent frá sér 7 sólóplötur, verið í hljómsveitum og leikið í fjöldanum öllum af leikritum og...
15.01.2017 - 14:00

Rokkfárið á Íslandi og bjartar vonir Evrópu

Í Rokklandi í dag byrjum við á EBBA Awards sem voru afhent á Eurosonic Festival í Hollandi síðasta miðvikudag og rifjum það svo upp með Rebekku Blöndal meistaranema við í blaða- og fréttamennsku í Háskóla Íslands, þegar Rokkið kom til Íslans og...
15.01.2017 - 13:40

Stuð, stuð, stuð

Rás 2 löðrar í stuði á milli kl. 17-19 á laugardögum og dagurinn í dag var enginn undantekning. Hulda Geirs spilaði lífleg lög úr öllum áttum, m.a. óskalög hlustenda, fjallaði um skemmtanalífið og svo var sófakartaflan auðvitað á sínum stað. Hér má...
14.01.2017 - 19:32

Synir Sabbath - Löggumenn og gítarkona

Gestur Füzz fözztudaginn 13. er Brynhildur Oddsdóttir gítarleikari. Hún mætir með uppáhalds rokkplötuna sína.

Gauti 27 og Dylan 25

Í Konsert kvöldins eiga þeir Emmsjé Gauti og Bob Dylan sviðið.

Húmar að

Ragnheiður Gröndal er ein þeirra sem leiddu hlustendur inn í nóttina á Rás 2 eftir miðnætti. Þar húmar að með huggulegum tónum sem fara vel í náttmyrkrinu. Inn í nóttina er á dagskrá kl. 00:05 strax að loknum miðnæturfréttum. Hér má hlusta og skoða...
11.01.2017 - 20:30

Svokallað víkingadiskó

Nú er rétti tíminn til að taka fram sauðskinnsskónna, hringabrynjuna og hyrnda hjálminn því svokallað víkingadiskó verður við völd í Streymi kvöldsins. Margir halda kannski að víkingadískó sé gamaldags en svo er svo sannarlega ekki.
11.01.2017 - 19:11

Svokallað víkingadiskó

Nú er rétti tíminn til að taka fram sauðskinnsskónna, hringabrynjuna og hyrnda hjálminn því svokallað víkingadiskó verður við völd í Streymi kvöldsins. Margir halda kannski að víkingadískó sé gamaldags en svo er svo sannarlega ekki.
11.01.2017 - 19:10