Fyrir landann

01.08 Verslunarmannahelgin er framundan og í tilefni af því er plata dagsins þreföld íslensk safnplata sem er nýkomin út.

Mind Bomb

31.07 Plata dagsins er Mind Bomb, þriðja hljóðversplata ensku einsmanns hljómsveitarinnar The The sem kom út fyrir 25 árum...

Paul's Boutique

30.07 Plata dagsins á Rás 2 er önnur breiðskífa Beastie Boys Paul's Boutique, en um þessar mundir eru 25 ára liðin frá...

Trouble In Paradise

29.07 Plata dagsins á Rás 2 er önnur breiðskífa bresku söngkonunar La Roux Trouble In Paradise.

Ride The Lightning

28.07 Plata dagsins á Rás 2 er Ride The Lightning, önnur breiðskífa Metallica en 30 ár eru liðin frá útgáfu hennar.

Silver, guld og misär

25.07 Plata dagsins á Rás 2 er safnplata með sænsku hljómsveitinni Imperiet í minningu bassaleikara sveitarinnar, Christian...

Highway To Hell

24.07 Plata dagsins er sjötta hljóðversplata áströlsku rokksveitarinnar AC/DC, Highway To Hell, sem kom út fyrir 35 árum...

Stockholm

23.07 Plata dagsins er Stockholm, fyrsta sólóplata bandarísku tónlistarkonunnar Chrissie Hynde.

Fulfillingness' First Finale

22.07 Plata dagsins er sautjánda plata Stevie Wonder, Fulfillingness 'First Finale, sem kom út fyrir 40 árum síðan, 22....

Jungle

21.07 Plata dagins á Rás 2 er fyrsta breiðskífa Jungle. Sveitin var stofnuð af þeim Josh Lloyd-Watson og Tom McFarland en...

All Summer Long (1964)

18.07 Plata dagsins á Rás 2 er All Summer Long, sjötta hljóðversplata The Beach Boys en hálf öld er liðin frá útgáfu hennar.

1000 Forms of Fear

17.07 Plata dagsins á Rás 2 er sjötta hljóðversplata Sia en hún heitir 1000 Forms of Fear og kom út í byrjun mánaðarins.

Antemasque

16.07 Plata dagsins á Rás 2 er fyrsta hljóðversplata Antemasque en hún er samnefnd sveitinni og kom út í byrjun mánaðarins.

461 Ocean Boulevard (1974)

15.07 Plata dagsins á Rás 2 er 461 Ocean Boulevard, önnur sólóplata Eric Clapton en 40 ár eru liðin frá útgáfu hennar.

World Peace Is None of Your Business

14.07 Plata dagsins á Rás 2 er tíunda sólóplata Morrissey en hún heitir World Peace Is None of Your Business og kemur út í...

Dummy (1994)

11.07 Plata dagsins á Rás 2 er Dummy, fyrsta hljóðversplata Portishead en hljómsveitin kemur fram á tónlistarhátíðinni All...

A Hard Day's Night (1964)

10.07 Í dag er hálf öld liðin frá útgáfu þriðju hljóðversplötu Bítlanna, A Hard Day‘s Night. Af því tilefni er hún plata...