SG Jólalögin

18.12 Plata dagsins á Rás 2 er SG Jólalögin en hún inniheldur 60 íslensk jólalög úr útgáfu Svavars Gests.

Monuments To An Elegy

17.12 Plata dagins er Monuments To An Elegy, tíunda hljóðversplata bandarísku rokksveitarinnar The Smashing Pumpkins.

Everything Will Be Alright In The End

16.12 Plata dagsins á Rás 2 er Everything Will Be Alright In The End með Weezer.

Totem and Taboo

15.12 Plata dagsins er nýjasta plata fyrrum söngvara The Stranglers, Hugh Cornwell.

John Grant and the BBC Philharmonic.....

12.12 John Grant syngur sín bestu lög við undirleik Fílharmóníusveitar BBC Upptökur af mögnuðum tónleikum söngvarans á plötu...

Black Hours

09.12 Black Hours fyrst sóló plata Hamilton Leithauser söngvara bandarísku sveitarinar The Walkmen er plata dagsins á Rás 2.

Classics

08.12 Classics er fimmta breiðskífa dúettsins She & Him sem samanstendur af M. Ward og Zooey Deschanel.

Óskalög Þjóðarinnar

05.12 Plata dagsins á Rás 2 er nýútkomin plata með lögum úr þáttunum Óskalög Þjóðarinnar

Svefnljóð

03.12 Plata dagsins á Rás 2 er Svefnljóð með Ragga Gröndal.

Rock or Bust

02.12 Plata dagsins er Rock Or Bust með AC/DC. Rock Or Bust er fimmtánda breiðskífa áströlsku sveitarinar. Síðasta breiðskífa...

Pottþétt jól

01.12 Já senn líður að jólum þá spilar útvarpið pottþétt jólalög.

Fyrir Gaza

28.11 19 listamenn og hljómsveitir koma saman í nafni mannréttinda og mannúðar. Allur ágóði af sölu plötunnar rennur til...

Trúbrot

27.11 Plata dagsins á Rás 2 er fyrsta platan frá Trúbrot.

Prince

26.11 Plata dagsins á Rás 2 er Prince með sjálfum Prince.

Broke with Expensive Taste

25.11 Plata dagsins á Rás 2 er Broke with Expensive Taste með Azealia Banks.

Aural Sculpture

24.11 Plata dagsins þennan daginn er Aural Sculpture, áttunda plata ensku hljómsveitarinnar The Stranglers sem er talsvert...

Reggatta de Blanc

21.11 Plata dagsins á Rás 2 er Reggatta de Blanc með The Police