Ólympíuleikar

Mest lesið: Ólympíuleikar

Verður brimbrettareið Ólympíugrein?

Brimbrettareið, hjólabretti, klifur, karate og hafnabolti eru þær fimm íþróttagreinar sem skipuleggjendur Ólympíuleikanna í Tókíó árið 2020 leggja til að verði keppnisgreinar á leikunum.

Ferill Völu rifjaður upp - heimsókn í Lund

Í dag eru fimmtán ár eru liðin frá því að Vala Flosadóttir vann til bronsverðlauna í stangarstökki á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000.

Myndband: 15 ár frá ÓL-bronsinu hjá Völu

Flestir Íslendingar sátu límdir fyrir framan sjónvarpstækin þegar Vala Flosadóttir tók þátt í úrslitum í stangarstökki kvenna á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000.

Fimm borgir sem berjast um ÓL 2024

Í gær rann út umsóknarfrestur til að halda sumarólympíuleikana árið 2024, en opið hafði verið fyrir umsóknir frá 15. janúar. Í dag birti svo Alþjóða Ólympíuhreyfingin, IOC, staðfestan lista yfir þær fimm borgir sem sækjast eftir því að halda leikana...

Los Angeles vill Ólympíuleikana 2024

Bandaríska ólympíunefndin sótti í kvöld formlega um að Ólympíuleikarnir 2024 yrðu haldnir í Los Angeles. Áður höfðu borgaryfirvöld fallist einróma á málið fyrir sitt leyti.

Ár í Ólympíuleikana í Ríó

Slétt ár er í dag þar til Ólympíuleikarnir verða settir í Ríó de Janeiro í Brasilíu.

Vetrarólympíuleikarnir 2022 í Peking

Vetrarólympíuleikarnir árið 2022 verða haldnir í Peking. Þetta var ákveðið á fundi Alþjóða Ólympíunefndarinnar í Kuala Lumpur í dag.

Byggja Ólympíuleikvang og rífa svo strax?

Bandaríska Ólympíunefndin, USOC skoðar möguleika á því að ef Boston fengi úthlutað sumarólympíuleikunum 2024 - að reisa Ólympíuleikvanginn aðeins til bráðabirgða og rífa hann svo eftir leikana.

Af hverju enska kvennaliðið fer ekki á ÓL

Evrópa fær úthlutað þremur sætum í kvennakeppninni í knattspyrnu á Ólympíuleikunum sem haldnir verða í Ríó de Janeiro í Brasilíu næsta sumar. Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA ákvað að þær þrjár Evrópuþjóðir sem lengst myndu ná á HM í Kanada í...

Allt er þá þrennt er hjá París?

Borgaryfirvöld í París kynntu í gær með pomp og prakt að borgin sæki um að halda Ólympíuleikana og Ólympíumót fatlaðra sumarið 2024. Fjórar aðrar borgir sækjast eftir því að halda leikana. Boston í Bandaríkjunu, Róm á Ítalíu, Hamburg í Þýskalandi og...

Phelps sleppur við fangelsisvist

Bandaríski sundkappinn Michael Phelps hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm eftir að hann játaði fyrir rétti í gærkvöld að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Phelps er sigursælasti ólympíukeppandi allra tíma, hefur alls unnið átján verðlaun á...

Bandaríkin vilja halda Ólympíuleika á ný

Bandaríska Ólympíunefndin tilkynnti í gær að hún muni sækjast eftir því að halda Ólympíuleikana sumarið 2024. Fjórar borgir koma til greina sem umsækjandi fyrir hönd bandarísku Ólympíunefndarinnar, Los Angeles, San Francisco, Boston eða Washington D...

Börnin blómstra en afreksmennirnir svelta

„Ef efnilegur íþróttamaður ætlar að verða afreksmaður í öðru en fótbolta eða handbolta þá er hann jafnframt að taka ákvörðun um að vera launalaus og fjárhagslega upp á foreldra eða aðra nákomna kominn meðan á afreksferlinum stendur og þar með...

Möguleikar Íslands á ÓL-sæti aukast

Svíar og Frakkar eru eflaust ekkert sérstaklega ánægðir að fá Ísland í C-riðilinn á heimsmeistaramótinu í Katar í janúar.

Forseti ÍSÍ um HM-farsann: Mjög sérstakt

„Þetta er náttúrulega mjög sérstakt verður að segjast eins og er. Þetta er væntanlega útfrá ýmsum sjónarmiðum og hagsmunum Alþjóða handknattleikssambandsins, eitthvað sem þeir telja sig geta fært rök fyrir." segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.