Jóhann Þór í brautinni í Sochi. Mynd: Íþróttasamband fatlaðra /Jón Björn Ólafsson 

Jóhann Þór náði ekki að klára

14:53 Jóhann Þór Hólmgrímsson féll úr leik í fyrri ferð svigkeppni sitjandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi í Rússlandi í dag.

Heimamenn sigursælastir í Sotsí

Keppni lauk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í Rússlandi í dag og voru það heimamenn sem urðu...

Kanadamenn tóku gullið í íshokkí

Kanada tryggði sér gullið í íshokkí karla á Vetrarólypíuleikunum í Sotsí í Rússland í dag eftir sigur á...

Rússar hirtu öll verðlaunin

Rússar unnu öll verðlaunin í 50 km skíðagöngu karla á Ólympíuleikunum í Sotsí í morgun en leikunum lýkur...

Dagskrá Ólympíuleikanna

Tvöfaldur sigur Kanada í krullu

21.02- 18:26 Kanada vann til gullverðlauna í krullukeppni karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í dag eftir öruggan sigur á...

Shiffrin með gull, Ísland númer 34 og 36

21.02- 17:35 Mikaela Shiffrin frá Bandaríkjunum tryggði sér gullið í svigi kvenna á Vetrarólympíuleikunum nokkuð örugglega þegar hún...

Helga María og Erla stóðu báðar

21.02- 14:27 Helga María Vilhjálmsdóttir og Erla Ásgeirsdóttir náðu báðar að skila sér í mark í fyrri ferðinni í svigkeppninni á...

Mikaela Shiffrin langefst í sviginu

21.02- 13:09 Bandaríska skíðakonan Mikaela Shiffrin, sem keppir nú á sínum fyrstu Ólympíuleikum, er með langbesta tímann eftir fyrri...

Fyrsta lyfjamálið í Sochi

21.02- 10:44 Þýskur íþróttamaður á Vetrarólympíuleikunum í Sochi mældist með ólöglegt efni í þvagi sínu.

Kanada vann fjórðu leikana í röð

20.02- 21:10 Kanada hafði betur gegn Bandaríkjunum í kvöld í úrslitaleik íshokkí kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí en leiknum...

Fyrsta gull Rússa í listhlaupi kvenna

20.02- 20:21 Hin 17 ára Adelina Sotnikova frá Rússlandi vann til gullverðlauna í listhlaupi kvenna á skautum á Ólympíuleikunum í...

Bandaríkin og Frakkland með gull

20.02- 19:50 Maddie Bowman frá Bandaríkjunum varð hlutskörpust í hálfpípukeppni kvenna á skíðum á Vetrarólympíuleikunum í Sochi í...

Kanada með gull í krullu kvenna

20.02- 19:19 Lið Kanada vann til gullverðlauna í krullukeppni kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí eftir 6-3 sigur á liði...

Sveit Kanada náði gullinu

19.02- 20:07 Fyrsta sveit Kanada vann til gullverðlauna í bobsleðakeppni kvenna á Ólympíuleikunum í Sotsí í Rússlandi í dag.

Bjørndalen orðinn sá sigursælasti

19.02- 19:40 Ole Einar Bjørndalen varð í dag sigursælasti vetraríþróttamaður frá upphafi þegar hann nældi í sín þrettándu...

Sablikova varði titil sinn

19.02- 17:00 Martina Sablikova frá Tékklandi fagnaði sigri í 5000 metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í dag en...

Ligety langbestur, Íslendingarnir kláruðu

19.02- 12:47 Bandaríkjamaðurinn Ted Ligety hafði talsverða yfirburði í stórsviginu í dag. Hann var með besta tímann eftir fyrri...

Brynjar og Einar komust báðir niður

19.02- 09:20 Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson náðu báðir að klára fyrri ferðina í stórsvigi á...

Frábær fyrri ferð dugði Wise til sigurs

18.02- 19:43 Bandaríkjamaðurinn David Wise varð hlutskarpastur í hálfpípukeppni karla á skíðum á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í...

Þrefaldur hollenskur sigur

18.02- 19:28 Hollendingar hirtu öll verðlaunin í 10.000 metra skautahlaupi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í dag.

Loksins aftur gull til Noregs

18.02- 11:50 Norðmaðurinn Emil Hegle Svendsen stóð uppi sem sigurvegar í einni æsilegustu skíðaskotfimikeppni sem sést hefur á...

Helga María 46. og Erla í 52. sæti

18.02- 10:31 Helga María Vilhjálmsdóttir endaði í 46. sæti í stórsvigskeppni Vetrarólympíuleikanna nú rétt í þessu og Erla...

Tina Maze með annað gull

18.02- 10:14 Tina Maze frá Slóvenínu tryggði sér sín önnur gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sochi þegar hún vann stórsvig...

Helga 51. og Erla 57. eftir fyrri ferð

18.02- 07:02 Skíðakonan unga Helga María Vilhjálmsdóttir endaði í 51. sæti og Erla Ásgeirsdóttir í því 57. eftir fyrri ferðina í...

Þriðju gullverðlaun Domracheva

17.02- 21:13 Darya Domracheva frá Hvíta-Rússlandi vann sín þriðju gullverðlaun á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í dag. Hún varð þá...

Fyrsta gull Bandaríkjanna í listdansi para

17.02- 19:35 Bandaríska parið Meryl Davis og Charlie White fagnaði sigri í parakeppni í listdansi á skautum á Vetrarólympíuleikunum...

Hvíta-Rússland aftur með gull í skíðafimi

17.02- 19:19 Anton Kushnir frá Hvíta-Rússlandi varð hlutskarpastur í skíðafimi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í Rússlandi í...

Brettaatinu líka frestað

17.02- 09:33 Þokan gerir mönnum erfitt fyrir í Sochi. Nú hefur keppni í brettaati karla verið frestað um óákveðinn tíma þar sem ekki...

Skíðaskotfimi frestað aftur, nú til 11:30

17.02- 05:27 Enn er þoka á Laura-skíðasvæðinu í Sochi. Aðeins er um 20 metra skyggni og því hefur 15 km skíðaskotfimi karla verið...

Yfirburðir Hollendinga á ísnum

16.02- 17:06 Hollendingar hirtu öll verðlaun í 1500 metra skautahlaupi kvenna á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í Rússlandi í dag.

Skíðaskotfimi karla frestað til morguns

16.02- 15:30 15 km skíðaskotfimi karla sem fara átti fram á Vetrarólympíuleikunum í dag hefur verið frestað til morguns. Ástæðan er...

Eva Samková vann snjóbrettaatið

16.02- 13:37 Eva Samková frá Tékklandi varð hlutskörpust í keppni í snjóbrettaati á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í Rússlandi í dag...

Aftur sænskur sigur í boðgöngu

16.02- 12:30 Sveit Svíþjóðar fagnaði sigri í 4x10 km boðgöngu karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í Rússlandi í dag en sænska...

Jansrud hreppti gullið í risasvigi

16.02- 09:06 Norðmaðurinn Kjetil Jansrud sigraði í risasvigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í morgun. Þetta eru önnur...