Ólympíuleikar

Mest lesið: Ólympíuleikar

Phelps sleppur við fangelsisvist

Bandaríski sundkappinn Michael Phelps hlaut eins árs skilorðsbundinn fangelsisdóm eftir að hann játaði fyrir rétti í gærkvöld að hafa ekið undir áhrifum áfengis. Phelps er sigursælasti ólympíukeppandi allra tíma, hefur alls unnið átján verðlaun á...

Bandaríkin vilja halda Ólympíuleika á ný

Bandaríska Ólympíunefndin tilkynnti í gær að hún muni sækjast eftir því að halda Ólympíuleikana sumarið 2024. Fjórar borgir koma til greina sem umsækjandi fyrir hönd bandarísku Ólympíunefndarinnar, Los Angeles, San Francisco, Boston eða Washington D...

Börnin blómstra en afreksmennirnir svelta

„Ef efnilegur íþróttamaður ætlar að verða afreksmaður í öðru en fótbolta eða handbolta þá er hann jafnframt að taka ákvörðun um að vera launalaus og fjárhagslega upp á foreldra eða aðra nákomna kominn meðan á afreksferlinum stendur og þar með...

Möguleikar Íslands á ÓL-sæti aukast

Svíar og Frakkar eru eflaust ekkert sérstaklega ánægðir að fá Ísland í C-riðilinn á heimsmeistaramótinu í Katar í janúar.

Forseti ÍSÍ um HM-farsann: Mjög sérstakt

„Þetta er náttúrulega mjög sérstakt verður að segjast eins og er. Þetta er væntanlega útfrá ýmsum sjónarmiðum og hagsmunum Alþjóða handknattleikssambandsins, eitthvað sem þeir telja sig geta fært rök fyrir." segir Lárus Blöndal, forseti ÍSÍ.

Átta íþróttamenn fá allt að 28 milljónir

Í dag var gengið frá samningum Ólympíusamhjálparinnar við sérsambönd ÍSÍ og íþróttamanna þeirra vegna undirbúnings fyrir Ólympíuleikana í Ríó 2016.

Kjánalegasta ákvörðun ísl. íþróttasögu

„Það er eitt af undrum íslenskrar íþróttasögu hvernig okkur tókst að kjafta íslensku glímuna inn á Ólympíuleikana 1912 í Stokkhólmi sem fullgilda sýningargrein."

Íslandsmet hjá Hrafnhildi

Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona, er annar varamaður í úrslitum í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug sem nú stendur yfir í Berlín. Hrafnhildur setti glæsilegt Íslandsmet í undanúrslitunum í dag.

Jóhann Þór náði ekki að klára

Jóhann Þór Hólmgrímsson féll úr leik í fyrri ferð svigkeppni sitjandi á Vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi í Rússlandi í dag.

Heimamenn sigursælastir í Sotsí

Keppni lauk á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í Rússlandi í dag og voru það heimamenn sem urðu sigursælasta þjóðin á leikunum. Rússar unnu til þrettán gullverðlauna, ellefu silfurverðlauna og níu bronsverðlauna og alls urðu verðlaunapeningarnir því 33...

Kanadamenn tóku gullið í íshokkí

Kanada tryggði sér gullið í íshokkí karla á Vetrarólypíuleikunum í Sotsí í Rússland í dag eftir sigur á Svíþjóð 3-0 í úrslitaleiknum. Kanada komst í 1-0 í fyrstu lotu, bætti öðru marki við í annarri lotu og gulltryggði svo sigur sinn með þriðja...

Rússar hirtu öll verðlaunin

Rússar unnu öll verðlaunin í 50 km skíðagöngu karla á Ólympíuleikunum í Sotsí í morgun en leikunum lýkur í dag.

Bronsið í íshokkí til Finna

Finnar nældu sér í bronsverðlaun í íshokkí karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí eftir öruggan sigur á Bandaríkjunum 5-0 í leiknum um þriðja sætið í dag.

Brynjar í 37. sæti - Austurrískur sigur

Austurríkismaðurinn Mario Matt sigraði í svigi karla á Vetrarólympíuleikunum í Sotsí í dag en þeir Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson voru á meðal keppenda í greininni.

Einar og Brynjar kláruðu fyrir ferð

Einar Kristinn Kristgeirsson og Brynjar Jökull Guðmundsson náðu báðir að klára fyrri ferð sína í svigi karla á Ólympíuleikunum í Sotsí í dag.