Birt þann 17. ágúst 2017
Aðgengilegt á vef til 15. nóvember 2017

Víðsjá - Harmónikutríó, Bítlahnattvæðingin og Egyptaland

Arnljótur Sigurðsson fjallar um allskonar tónlist undir áhrifum bítla og hippa. Ásta Soffía Þorgeirsdóttir frá Húsavík, Kristina Bjørdal Farstad frá Tennfjord í Noregi og Marius Berglund frá Moelv í Noregi heimsækja þáttinn og spila saman á þrjár harmonikur, en þau halda tónleika í Hannesarholti í kvöld. En þátturinn hefst á egypskum upptakti.

Aðrir þættir

Víðsjá - Koddahjal, hljóðmynd Reykjavíkur, Berjadagar og Bersabea

Þátturinn skoðar hljóðinnsetninguna Pillow Talk, Koddahjal, þar sem Sonja Kovacevic hefur safnað saman reynslu sögum flóttamanna og hælisleitenda hér á landi, en raddir þeirra berast undan...
Frumflutt: 16.08.2017
Aðgengilegt til 14.11.2017

Víðsjá - Monika á Merkigili, ópera í Danmörku og tónleikaferð frændsystkina

Steinunn Inga Óttarsdóttir ræðir við umsjónarmenn Víðsjár um bókmenntir. Í þetta sinn bókina um Moniku á Merkigili og rómantík í bókmenntum um miðja síðustu öld. Konan í dalnum og dæturnar...
Frumflutt: 15.08.2017
Aðgengilegt til 13.11.2017

Víðsjá - UNM, RDF og kjarnorka

Gestir Víðsjár eru Haukur Þór Harðarson og Bára Gísladóttir sem undirbúa af kappi tónlistarhátíðina Ung Nordisk Musik sem hefst í dag. Annar listrænna stjórnenda Reykjavik Dance...
Frumflutt: 14.08.2017
Aðgengilegt til 12.11.2017

Víðsjá - Naktar í Aþenu, Sönghátíð og Pínulítil kenopsía

Söngkonurnar Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og Dísella Lárusdóttir heimsækja þáttinn og ræða um líf og starf, en líka Sönghátíðina í Hafnarborg sem hefst um helgina. Við sláum á...
Frumflutt: 30.06.2017
Aðgengilegt til 28.09.2017

Víðsjá - Lúxus, listir og peningar

Guðni Tómasson fjallar um stríð um lúxus og listir í Frakklandi milli tveggja ríkustu manna landsins Francois Pinault og Bernard Arnault. Sigurbjörg Þrastardóttir reimar á sig...
Frumflutt: 29.06.2017
Aðgengilegt til 27.09.2017