Birt þann 23. júní 2017
Aðgengilegt á vef til 21. september 2017

Víðsjá - Fjöll, reykt myndlist, búkhljóð og Banksy

Nýlistasafnið í Marshall húsinu verður heimsótt en þar verður opnuð á morgun sýningin Happy People. Þar er myndlistin tekin og reykt, hvorki meira né minna. Arnljótur Sigurðsson kemur í heimsókn og hefur meðferðis tónlist sem framin er á einfaldan máta, búkhljóð og trommusláttur koma meðal annars við sögu. Og ætli við fáum staðfesting svar við því hver breski huldumyndlistarmaðurinn Bansky er? Kannski. En þátturinn hefst á nýju lagi af væntanlegri plötu Egils Ólafssonar. Lagið heitir Hósen Gósen og platan Fjall.

Aðrir þættir

Víðsjá - Grámosinn, sýndarveruleikinn og Feldman

Í þætti dagsins heyrum við síðari lestur úr Bók vikunnar, Grámosinn glóir. Sigurbjörg Þrastardóttir verður á útiskónum og veltir fyrir sér túlkunarhæfni okkar í heimi...
Frumflutt: 22.06.2017
Aðgengilegt til 20.09.2017

Víðsjá - Angústúra, RMM, Tatu Kantomaa og músík úr ýmsum áttum

Rætt er við Víking Heiðar Ólafsson um Reykjavík Midsummer Music hátíðina sem hefst í Hörpu annað kvöld. Guðni Franzson og harmonikuleikarinn Tatu Kantomaa koma líka í heimsókn og...
Frumflutt: 21.06.2017
Aðgengilegt til 19.09.2017

Víðsjá - Leikárið gert upp, Recurrence og Kristín Þóra

Guðrún Baldvinsdóttir og María Kristjánsdóttir, leiklistarrýnar Víðsjár, eru gestir þáttarins í dag og ræða Grímuna og leikárið. Einnig hljómar í þættinum verk af nýútkominni...
Frumflutt: 20.06.2017
Aðgengilegt til 18.09.2017

Víðsjá - Guðrún Helgadóttir, Grámosinn og árið 1915

Thor Vilhjálmsson les úr upphafi bókar vikunnar, sem er Grámosinn glóir - bókin sem Thor hlaut bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir 1987. Rætt er við nýkrýndan borgarlistamann...
Frumflutt: 19.06.2017
Aðgengilegt til 17.09.2017

Víðsjá - Egill og tröllin, talmálsstyttingar, Vasulka og saxófóntónar

Bergsteinn Sigurðsson ræðir við Egil Sæbjörnsson í Feneyjum, Sigurbjörg Þrastardóttir veltir fyrir sér talmálsstyttingum, Erin Honeycutt rýnir í sýningu Vasulka hjónanna í Berg...
Frumflutt: 16.06.2017
Aðgengilegt til 14.09.2017