Birt þann 22. júní 2017
Aðgengilegt á vef til 20. september 2017

Morgunútvarpið

Morgunútvarpið vekur hlustendur með glóðvolgum fréttum og snarpri umfjöllun um samfélagsmál. Umsjón: Sigmar Guðmundsson, Guðrún Sóley Gestsdóttir og Aðalsteinn Kjartansson.

Aðrir þættir

Morgunútvarpið - Vetlingasöfnun, tilgreind séreign, boð og bönn, kæfisvefn, WOW Cycloth

Sumarið hefur enn sem komið er verið rammíslenskt með reglulegu roki og kuldahviðum. Á næturnar getur orðið ansi kalt, sérstaklega fyrir þá sem eru heimilislausir. Frú Ragnheiður sinnir...
Frumflutt: 21.06.2017
Aðgengilegt til 19.09.2017

Morgunútvarpið - Takmarkaðar erlendar fréttir, gervigreind, þingmenn í útivist o.fl.

Íslendingum er flestum tamt að hlusta á fréttir, horfa á þær og lesa - bæði í blöðum og á neti. Þrátt fyrir smæð landsins er hlutur erlendra frétta í íslenskum fréttaflutningi mjög...
Frumflutt: 20.06.2017
Aðgengilegt til 18.09.2017

Morgunútvarpið - Hjólasumrið, túrismi á Vestfjörðum, Grænland, Una í Afghanistan

Hjólasumrið nær hámarki á morgun þegar Wow cyclothonið hefst. Fram að því er mikil vertíð hjá öllu fagfólki sem tengist hjólum, enda þarf að stilla, smyrja og skrúfa svo allt sé eins og...
Frumflutt: 19.06.2017
Aðgengilegt til 17.09.2017

Morgunútvarpið - Morgunútvarpið 16. júní 2017

Morgunútvarpið 16. júní 2017 Umsjón : Guðrún Sóley Gestsdóttir og Hrafnhildur Halldórsdóttir Þessa dagana eru langflestir Íslendingar innblásnir af afrekum landsliða í...
Frumflutt: 16.06.2017
Aðgengilegt til 14.09.2017

Morgunútvarpið

Vopnaburður lögreglunnar hefur vakið sterk og tilfinningarík viðbrögð í samfélaginu. Ýmsar getgátur eru uppi um hvaða áhrif það hefur á fólk að sjá óvænt vopnaða lögreglumenn á almannafæri...
Frumflutt: 15.06.2017
Aðgengilegt til 13.09.2017