Dagskrárliður er ekki aðgengilegur lengur

Birt þann 1. ágúst 2016
Aðgengilegt á vef til 30. október 2016

Fjöregg á öldufaldi

Vatnsheld skel, mastur og segl lögðu grundvöllinn að menningarbyltingu þegar hreyfanleiki mannkyns brúaði höfin. Hreyfanleiki sæfarenda fól í sér landkönnun, landnám, átök og efnahagslega byltingu með aðgangi að áður einangruðum auðæfum líkt og gulli Suður-Ameríku og silfri Norður-Atlanshafs.
Í þættinum er fjallað um forsögu hinnar saklausu seglskútu og stöðu hennar í samtímanum. Rætt verður við sæfarendur sem gert hafa skel, segl og mastur að farartæki drauma sinna, með tilheyrandi fyrirhöfn, hættum og umbun.
Umsjón: Svavar Jónatansson.