Norður Ameríka

Aukin andstaða við að ónýta löggjöf Obama

Tilraunir Donalds Trump Bandaríkjaforseta til þess að ónýta löggjöf forvera síns Obama um sjúkratryggingar virðist nú fjær því en áður að hljóta samþykkti Bandaríkjaþings.
26.09.2017 - 08:00

Trump tjáir sig um Púertó Ríkó

Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, tjáði sig í fyrsta sinn í gærkvöld um eyðilegginguna í Púertó Ríkó eftir að fellibylurinn María reið þar yfir. Nánast allt ríkið er rafmagnslaust, mannvirki ónýt og matur af skornum skammti. Trump skrifaði á...
26.09.2017 - 05:54

Kushner notaði einkatölvupóstþjón

Jared Kushner, tengdasonur Donalds Trumps Bandaríkjaforseta og einn nánasti ráðgjafi hans, notaði persónulegan tölvupóstreikning til opinberra erindagjörða. Frá þessu greinir lögmaður hans. 
25.09.2017 - 04:42

Norður-Kóreu og Tsjad bætt á ferðabannlista

Norður-Kórea, Venesúela og Tsjad eru meðal átta ríkja á nýjum lista yfir ríki þaðan sem bannað er að ferðast til Bandaríkjanna. Súdan hefur verið fjarlægt af listanum.
25.09.2017 - 01:17

Skotárás við kirkju í Tennessee

Kona var skotin til bana og að minnsta kosti sex særðust þegar maður hóf að skjóta úr skammbyssu sinni í dag utan við kirkju í bænum Antioch, í grennd við borgina Nashville í Tennesee í Bandaríkjunum. Skotmaðurinn særðist þegar hann var handtekinn...
24.09.2017 - 18:58

Enn skelfur jörð í Mexíkó

Snarpur eftirskjálfti, 6,2 að stærð, reið yfir miðhluta Mexíkós í dag. Upptökin voru rúmlega nítján kílómetrum suðaustan við borgina Matias Romero í héraðinu Oaxaca. Björgunarsveitarmenn í Mexíkóborg hættu störfum í nokkra stund eftir að skjálftinn...
23.09.2017 - 14:59

McCain andvígur frumvarpi um afnám Obamacare

John McCain, þingmaður Repúblikana í öldungadeild Bandaríkjaþings, lýsti í dag yfir andstöðu sinni við fyrirhugaða lagabreytingu um sjúkratryggingar. Hann sagðist ekki með góðri samvisku geta stutt frumvarp tveggja félaga sinna í Repúblikanaflokknum...
22.09.2017 - 21:11

Enn leitað í rústum í Mexíkó

Björgunarlið vinnur enn hörðum höndum í Mexíkóborg og annars staðar þar sem byggingar hrundu í skjálftanum mikla á þriðjudag þótt líkur á að finna einhvern á lífi í rústunum fari minnkandi með hverri mínútunni sem líður.
21.09.2017 - 07:21

Macron vill ekki rifta samningnum við Íran

Emmanuel Macron, forseti Frakklands, er andvígur því að rifta kjarnorkusamningi stórveldanna við Íran. Hann sagði við fréttamenn í New York í dag að hann teldi samninginn frá 2015 vera góðan og að það yrðu mistök að ógilda hann án þess að annað kæmi...
20.09.2017 - 16:05

Að minnsta kosti 250 fórust í skjálftanum

Minnst 250 fórust í jarðskjálftanum sem reið yfir Mexíkó í gær. Þeirra á meðal er 21 barn og fjórir kennarar sem grófust í rústum grunnskóla í höfuðborginni. 30 skólabarna er enn saknað. 
20.09.2017 - 07:21

Trump harðorður í garð Norður-Kóreu

Hætta stafar af ríkjum sem hunsa reglur alþjóðasamfélagsins, ráða yfir kjarnorkuvopnum, styðja hryðjuverkastarfsemi og ógna bæði öðrum ríkjum og eigin þegnum.
19.09.2017 - 14:53

María fer yfir Guadeloupe - myndskeið

Hitabeltisstormurinn María er orðinn fimmta stigs fellibylur á ný, að sögn veðurfræðinga í fellibyljamiðstöðinni í Miami í Bandaríkjunum. Vindhraðinn er að þeirra sögn kominn yfir sjötíu metra á sekúndu og er stórhættulegur.
19.09.2017 - 10:45

Toys 'R' Us sækir um gjaldþrotavernd

Leikfangaverslanakeðjan Toys 'R' Us hefur óskað eftir gjaldþrotavernd samkvæmt elleftu grein bandarísku gjaldþrotalaganna. Í tilkynningu sem fyrirtækið sendi frá sér seint í gærkvöld segir að stefnt sé að því að endurskipuleggja reksturinn...
19.09.2017 - 08:19

Aukin framlög til varnarmála í Bandaríkjunum

Öldungadeild Bandaríkjaþings samþykkti í gærkvöld 700 milljarða dala útgjöld til Bandaríkjahers, jafnvirði um 74 þúsund milljarða króna. Það er umtalsverð hækkun frá síðustu fjárlögum og nærri fimm prósentum meira en forsetinn krafðist.
19.09.2017 - 06:26

Fyrrum kosningastjóri Trumps hleraður

Samskipti fyrrum kosningastjóra Donalds Trumps, forseta Bandaríkjanna, voru hleruð af yfirvöldum í Bandaríkjunum bæði fyrir og eftir forsetakosningarnar í nóvember í fyrra. CNN fréttastofan greinir frá þessu.
19.09.2017 - 01:30