Mýrdalshreppur

Ný verslun Olís sett á ís vegna yfirtöku Haga

Áform um nýja 400 fermetra verslun og bensínstöð sem Olís ætlaði að reisa við Austurveg 16 í Vík í Mýrdal hafa verið sett á ís vegna fyrirhugaðra kaupa Haga á Olíuverslun Íslands. Sveitastjórn Mýrdalshrepps hafnaði öðru sinni beiðni Olís um að fá að...
20.08.2017 - 21:22

Rýmingaráætlanir í stöðugri endurskoðun

Hjálmar Björgvinsson, deildarstjóri Almannavarna segir að beðið sé nýrra upplýsinga um flóðahættu í Vík í Mýrdal. Sveitarstjórinn í Vík segir í minnisblaði sem var lagt fyrir hreppsnefnd í síðustu viku, að nánast ekkert raunhæft hafi verið gert með...
21.02.2017 - 07:59

„Ekkert raunhæft verið gert í málinu“

Tæpum þremur árum eftir að skýrsla ráðgjafafyrirtækisins Vatnaskila var kynnt sem sýndi að hætta gæti verið á því að flóð næði alla leið til Víkur eftir gos í Kötlu hefur ekkert raunhæft verið gert í málinu. Þetta kemur fram í minnisblaði Ásgeirs...
20.02.2017 - 17:53

Umhverfisstofnun lokar Kirkjufjöru

Umhverfisstofnun hefur ákveðið að loka fyrir umferð um Kirkjufjöru við Dyrhólaey, bæði vegna brims og hættu á skriðuföllum. Þetta er gert í kjölfar þess að kona lést þar í gær þegar alda sópaði henni burt.
10.01.2017 - 12:22

Vél togarans komin í gang

Vél togarans Gnúps GK er komin í gang að nýju og er skipið nú að draga inn akkerið. Togarinn mun því sigla sjálfur til hafnar, að sögn Gylfa Kjartanssonar, skipstjóra á Gnúpi. Gylfi segir enga hættu hafa verið á ferðum, þeim hafi tekist að stöðva...
14.10.2016 - 10:45

Áhöfninni á togaranum tókst að stöðva rekið

Talsverður viðbúnaður var eftir að tilkynning barst um að íslenskan togara ræki vélarvana að landi við Dyrhólaey um hálf tíu í morgun. Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út sem og lögreglan á Hvolsvelli og björgunarsveitir í Vestmannaeyjum og Vík...
14.10.2016 - 09:32

Lyktin varð ferðamanni að falli

Grískur ferðalangur sem Lögreglan á Suðurlandi hafði afskipti af í liðinni viku reyndist vera með kannabisefni í fórum sínum. Lögreglumaður í Vík fann kannabislykt af manninum í Víkurskála og handtók hann. Maðurinn sagðist hafa efnin með sér til...
02.05.2016 - 15:13

Fálki rífur í sig grágæs — myndskeið

„Ég hef mest gaman af því að mynda fugla og norðurljós, en það er líka gaman að mynda fallegt landslag“, segir Þórir N Kjartansson myndatökumaður í Vík í Mýrdal. Þórir tók fyrir skömmu magnaðar myndir af ungum fálka að rífa í sig grágæs. „Ungir...
30.03.2016 - 17:06

Saumastofumaðurinn í Vík dæmdur í nálgunarbann

Hæstiréttur hefur dæmt karlmann frá Sri Lanka, sem grunaður er um að hafa haldið tveimur systrum föngnum á saumastofu sinni í Vík, í fimm mánaða nálgunarbann. Hann má því ekki með nokkru móti vera í beinu sambandi við eiginkonu sína. Lögreglan...
21.03.2016 - 13:33

Ferðamenn ganga að flakinu

„Það hefur enginn boðið fram ráð eða aðstoð. Bílaumferð er bönnuð að flakinu og verður áfram á meðan við getum ekkert gert“, segir Benedikt Bragason á Ytri Sólheimum. Hann er einn landeigenda á Sólheimasandi þar sem er vinsæll ferðamannastaður við...
16.03.2016 - 16:47

Sjóvarnir í Vík kosta 330 milljónir

Áætlaður kostnaður við nýjan varnargarð vegna sjávarrofs við Vík í Mýrdal er tæpar 330 milljónir króna, segir Ólöf Nordal Innanríkisráðherra í svari við fyrirspurn Steingríms J. Sigfússonar á Alþingi. Ólöf segir að hefjist framkvæmdir á þessu ári,...
10.03.2016 - 16:34

Mansalsmálið: 8 vitni gefið skýrslu fyrir dómi

Átta vitni hafa gefið skýrslu fyrir dómi í tengslum við rannsókn lögreglu á mansali á saumastofu í Vík. Þetta staðfestir Þorgrímur Óli Sigurðsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á Suðurlandi, í samtali við fréttastofu. Hann segir að ákveðið hafi...
01.03.2016 - 10:05

Maður handtekinn vegna mansals

Karlmaður var handtekinn í Vík í Mýrdal í dag vegna gruns um mansal. Frá þessu er greint á Vísir.is í kvöld.
19.02.2016 - 00:35

„Gerum það sem hægt er að gera“

„Við vonumst til þess að það verði komnar upp merkingar og einhver stýring á umferðinni niður í Reynisfjöru, þegar lögregluvakt lýkur þar í næstu viku“, segir Ásgeir Magnússon sveitarstjóri Mýrdalshrepps og formaður Almannavarnarnefndar Rangárvalla...
17.02.2016 - 16:52

Tvö bílslys í Vestur-Skaftafellssýslu

Tvö bílslys hafa orðið í dag á hringveginum í Vestur-Skaftafellssýslu, annað á Sólheimasandi og hitt í grennd við Kirkjubæjarklaustur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni á Suðurlandi slasaðist enginn alvarlega. Erlendir ferðamenn komu við sögu í...