Myndlist

Ósjálfrátt leitar tungumálið í verkin

Í lok apríl opnar sýning í Marshall-húsinu, þar sem boðið verður upp á þversnið af því sem er að gerast í íslenskri samtímamyndlist á Íslandi við upphaf 21. aldar. Nú þegar tæplega hálfur mánuður er í opnun kynnumst við listamönnum sem styðjast að...
21.04.2017 - 17:08

„Ég er fyrst og fremst rómantíker“

Eftir opinbera heimsókn forseta Íslands til Danmerkur fyrr á árinu, þar sem Danadrottning veitti nokkrum Íslendingum orður fyrir vel unnin störf, var þó einn sem enn átti sinn riddarakross inni, því hann átti ekki heimangengt. Þetta var Tryggvi...
13.04.2017 - 13:00

Tilfærslur og ummyndanir

Það hefur löngum verið listamönnum hugleikið að færa hluti úr stað. Taka eitthvað kunnuglegt og setja það í nýtt samhengi – skoða hvernig merking breytist. Tengja mætti listamennina Egil Sæbjörnsson og Rebekku Moran í gegnum áhuga þeirra á tilfærslu...
11.04.2017 - 15:02

Ungir listamenn frá ólíkum tímum

Myndlistargagnrýnandi Víðsjár, Sigmann Þórðarson, fór á sýningar Kling & Bang og Nýlistasafnsins í Marshall-húsinu og fannst þær kallast á að einhverju leyti, þótt talsverður aldursmunur sé á listamönnunum á hæðunum tveimur.
08.04.2017 - 17:18

Nýjar áherslur hjá Listasafni ASÍ

Mörgum brá þegar húsnæðið sem hýst hafði Listasafn ASÍ í tvo áratugi var selt. Ásmundarsalur við Freyjugötu var í huga margra samrunninn safninu. Nú, ári síðar, vaknar Listasafn ASÍ af værum blundi með margar nýjar hugmyndir í kollinum, en...
06.04.2017 - 15:58

Málar staði með stöðunum sjálfum

Í aldanna rás hafa ófáir listamenn málað myndir af landslagi. Á sýningu Kristjáns Steingríms í galleríinu Berg Contemporary í Reykjavík má hins vegar sjá málverk sem eru beinlínis máluð með landslaginu - því er bókstaflega smurt á strigann. Við...
06.04.2017 - 11:43

Uppruni lita og skynræn áhrif

Það sem tengir gerólík verk myndlistarmannanna Hildar Bjarnadóttur og Helga Þórssonar er vægi litarins. Helgi notar lit nánast af handahófi en hann skiptir samt grundvallarmáli í skrautlegum myndheimi listamannsins. 
05.04.2017 - 18:03

Warhol verk seldist undir verðmati

Mynd af kínverska kommúnistaleiðtoganum Mao Zedong eftir Andy Warhol seldist á 12,7 milljónir bandaríkjadala, jafnvirði rúmlega 1,4 milljarða íslenskra króna á uppboði í Hong Kong í dag.
02.04.2017 - 22:27

Fáránleikinn stundum besti sögumaðurinn

Hvað fær mann til þess að vilja lifa eins og geit? Breski hönnuðurinn og listamaðurinn Thomas Thwaites komst í heimsfréttirnar í fyrra fyrir rannsókn þar sem hann lifði meðal geita í nokkra daga. Hann er um þessar mundir gestakennari við hönnunar-...
30.03.2017 - 16:26

Málari sem hugsar út fyrir rammann

Síbreytileg birta, litir og skuggar eru aðalsmerki belgísku listakonunnar Jeanine Cohen, sem opnaði sína þriðju einkasýningu hér á landi í Hverfisgalleríi á dögunum. Hún skilgreinir sig sem málara en verk hennar eru úr þrívíðum viðarrömmum, sem...
29.03.2017 - 16:14

Maðurinn sem prófaði að lifa eins og geit

Hvað fær mann til þess að vilja lifa eins og geit? Breski hönnuðurinn og listamaðurinn Thomas Thwaites komst í heimsfréttirnar í fyrra fyrir rannsókn þar sem hann lifði meðal geita í nokkra daga, útbúinn sérstökum geita-gervifótum.
30.03.2017 - 11:30

Á sitt hvorum vængnum

„Þetta snýst allt um opnun,“ sagði einn listamaðurinn þegar við spurðum af hverju hann hefði lagt myndlist fyrir sig. Við vorum forvitin um að komast að því hvað drífur myndlistarmenn áfram til að skapa listaverk? Hvað er það sem myndlist getur...
29.03.2017 - 08:05

Sjálfsmyndir Fridu Kahlo í formi tjákna

Sam Cantor, sýningastjóri og grafískur hönnuður í Los Angeles, gaf nýverið út snjallsímaforritið FridaMoji í samstarfi við Frida Kahlo Corporation eða Stofnun Fridu Kahlo, sem sér um réttindi er varða vörumerki og verk listakonunnar. Í FridaMoji má...
27.03.2017 - 17:01

Hús sem fólk elskar að hata

Það stóð löngum styr um Ráðhús Reykjavíkur í aðdraganda byggingar þess á 9. áratugnum og eftir að það var tekið í notkun 1994. Deilurnar um ráðhúsið byrjuðu raunar mun fyrr segir Hildigunnur Sverrisdóttir, arkitekt, en upphaflega var gert ráð fyrir...
26.03.2017 - 15:43

Því meira flækjustig – því skemmtilegra

Myndlistarmaðurinn Haraldur Jónsson spáir mikið í tengsl líkama og rýmis, vitundar og umhverfis í verkum sínum.
22.03.2017 - 11:58